Leita í fréttum mbl.is

Vg úr meirihlutasamstarfi í Skagafirđi?

Ný stađa virđist vera komin upp í meirihlutasamstarfi Sveitarfélagsins Skagafjarđar sem fulltrúar Vg og Framsóknarflokkas stofnuđu til - hér um áriđ.  Efstu menn á lista Vg ţeir Gísli Árnason og Bjarni Jónsson  hafa gengiđ til liđs viđ J-lista Jóns Bjarnasonar og verđur sá fyrrnefndi í 4. sćti á lista Jóns í Norđvesturkjördćminu.

Um ţessa stöđu hafa framsóknarmenn ekki tjáđ sig en ţögn ţeirra um hinn nýjan samstarfsađila gefur til kynna ađ ţeir hafi lagt blessun sína yfir Jónsflokk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jónsflokk?  Ertu ekki ađ meina Regnboga "Framsóknarkommanna"?

Ţórólfur (IP-tala skráđ) 7.4.2013 kl. 01:59

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Er nokkur ástćđa fyrir Framsókn í Skagafirđi ađ hafa áhyggjur af landsmálunum? Hélt ađ Skagafjörđurinn vćri sjálfstćtt Framsóknarríki...!

Ómar Bjarki Smárason, 7.4.2013 kl. 02:27

3 identicon

Ţađ er nú happafengur fyrir KS veldiđ ađ Vg og Regnboginn eru bara tvćr hliđar á sama silfurpeningnum og hjálpa ţví Gift-verjum dyggilega.

Ţórólfur (IP-tala skráđ) 7.4.2013 kl. 05:02

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er ţessi nýji J-flokkur ekki bara bundinn viđ kosningar á landsvísu eđa mun hann líka bjóđa fram í nćstu sveitarstjórnarkosningum?

Heldur ekki meirihluta-samstarfiđ xB & Vg áfram?

=>Kemur ekki bara mađur í manns stađ?

Eđa er meirihlutinn fallinn?

Jón Ţórhallsson, 7.4.2013 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband