Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđahafrannsóknarráđiđ reiknar út ađ ţorskaflinn á árinu 2060 verđi 180 ţúsund tonn

Ekki er öll vitleysan eins - og ţó.

Skömmu eftir ađ meirihlutastjórn Vg og Samfylkingar tók viđ völdum, ţá óskađi Jón Bjarnason sjávarútvegsráđherra eftir ţvi viđ Alţjóđahafrannsóknarráđiđ, ađ ráđiđ yfirfćri veiđiráđgjöf og ţá reglu sem notuđ er viđ ađ ákvarđa ţorskafla landsmanna.

Ţegar Einar K. Guđfinnson frétti af bréfinu til ráđsins, ţá ćrđist hann í fjölmiđlum.  ţađ var óskiljanlegt, ţar sem Einar K. kom á ţeirri aflareglu sem Jón Bjarna var ađ spyrja um.   

Alţjóđahafrannsóknarráđsins svarađi fyrirspurn Jóns Bjarna um hálfu ári síđar og gerđi ţađ svo rćkilega ađ ţađ sagđi nokkuđ nákvćmlega til um hver ţorskaflinn yrđi nćstu hálfu öldina og jafnvel lengur. Í svari reiknisfiskifrćđinganna var ekkert sem kallast gćti líffrćđi, heldur einungis vitnađ í reiknilíkan ţar sem eina breytan voru veiđar. Sömuleiđis var reiknađ út frá tveimur forsendum sem snúa ađ nýliđun.  Miđađ viđ núverandi aflareglu og nýliđun, ţá eru allar líkur á ţví ađ ţorskaflinn á Íslandsmiđum muni á árinu 2060, verđa 180 ţúsund tonn!

Ef ađ nýliđun fer hins vegar mjög vaxandi,  ţá reikna reiknisfiskifrćđingarnir ađ ţorskaflinn aukist mjög á nćstu árum og fari í um 270 ţúsund tonn og haldist síđan stöđugur nćstu hálfu öldina.

 Ices spá 260

Allir sem fylgjast međ villtum dýrastofnum vita ađ ţessir útreikningar eru hrein og klár vitleysa.  Vistfrćđi 101 segir ađ dýrastofnar rísi og hnígi, en sú stađreynd hefur augljóslega ekki ratađ inn í reiknilíkaniđ.

Eflaust myndi mađur hlćja ađ ţessu bulli en ţar sem ţingheimur allur virđist trúa ţessu bulli, ţá hefur ţvćlan grafalvarlegar afleiđingar fyrir Íslendinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband