Leita í fréttum mbl.is

Kynning á frumvarpi sem ekki þolir dagsljósið

Kynning Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar allsherjarráðherra á nýja kvótafrumvarpinu sem á að gilda næstu tvo áratugina, var meira en lítið furðuleg sýning.  Kynningin var loðin og hægt er sömuleiðis að lesa ýmsa merkingu í þann texta sem er að finna á heimasíðu sjávarútvegsráðuneytisins. Frumvarpið sjálft er hins vegar hvergi að finna.

Þó svo að almenningi sé ekki treyst til þess að sjá frumvarpið þá hefur það fengið rækilega kynningu í LÍÚ og segir það eflaust meira en flest um hvers er að vænta um innihaldið.  


mbl.is Ríkið tekur yfir 70%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

 Kvótaþing er talað um sem mun svo sjá um úthlutun kvótans, er það eitthvað sem er til staðar hér hjá okkur eða er þetta nýtt, ég man ekki eftir að hafa heyrt um kvótaþing og einhvern veginn þá dettur manni í hug að það sé kannski það sem er innan ESB og ef svo er er þá verið að ,segja okkur að þaðan eigi eftir að úthluta kvóta okkar Íslendinga í framtíðinni ef af verður......

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.3.2012 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband