Leita í fréttum mbl.is

Lúđa á svartan markađ

Sjávarútvegsráđherra hefur sagt lúđuveiđum heilagt stríđ á hendur. 

Fyrr á árinu bannađi ráđherra veiđar međ línu en veiđarnar stunduđu örfáir bátar í risavaxinni landhelgi Íslands. Nú hefur ráđherra bćtt um betur og bannađ alla lúđuveiđi og gengur svo langt ađ tiltaka sérstaklega hvernig útfćra eigi björgun á "lífvćnlegri" lúđu sem veiđist á sjóstöng!

Tekiđ er fram ađ lúđa sem kemur í veiđarfćri og ekki tekst ađ bjarga, skuli  fara á fiskmarkađ ţar sem andvirđi aflans verđi gert upptćkt í ríkissjóđ.  Hver mađur ćtti ađ sjá ţađ í hendi sér, ađ lítiđ af lúđuaflanum mun skila sér á fiskmarkađ. Sjómenn munu vćntanlega fá ađ hirđa megniđ af lúđuaflanum.  

Öll ţessi atvinnuhöft og umstang eru til komin vegna vafasamrar reiknisfiskifrćđi Hafró. Ţađ er vćgast sagt hćpiđ ađ kenna örfáum línubátum og  aukaafla í togveiđum um ađ lúđustofninn sé í meintum vođa.  Mun líklegri skýring á minnkandi lúđuafla er sú ađ ţađ sé einfaldlega afleiđing minnkandi togveiđa á Íslandsmiđum, endar eru ţćr nú sáralitlar miđađ viđ ţađ sem áđur gerđist.

Mér finnst furđulegt ađ tillögurnar um atvinnuhöft sem munu hvetja til sóunar og svartamarkađsbrasks međ sameiginlegan nytjastofn ţjóđarinnar, skulu ekki fá neina gagnrýna umfjöllun og sömuleiđis líffrćđilegur grundvöllur ţeirra. 

 


mbl.is Sleppi lifandi lúđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta fer ađ minna ískyggilega á atriđi í spaustofunni ţegar ţeir gerđu grín af ströngum reglum í tengslum viđ rjúpnaveiđar. Sérstaklega er mér minnisstćtt atriđiđ ţegar spaugstofumenn í dulargerfi rjúpnaveiđimanna reyndu endurlífgun rjúpu.

Jóhann Kristjánsson (IP-tala skráđ) 21.12.2011 kl. 00:09

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Snurvođin gengur frá lúđu, ýsu og sandsíli!

Ađalsteinn Agnarsson, 21.12.2011 kl. 00:15

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ađalsteinn, Ţađ er ágćtt ađ hafa ţađ í huga ađ ýsan er mjög öflug í sandsílinu og  dragnótarveiđar hafa ekki veriđ ađ aukast. 

Sigurjón Ţórđarson, 21.12.2011 kl. 00:26

4 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Sigurjón, ţetta getur ekki veriđ einfaldara:

Snurvođarveiđar á barnaheimilum lúđu, ýsu og sandsíla og fl. valda okkur mikilli ógćfu,

ţökkum Halldóri Á. ţessa vitfyrringu.

Ađalsteinn Agnarsson, 21.12.2011 kl. 10:32

5 Smámynd: Jón Kristjánsson

Já, kemur svona mikiđ upp af lúđuseiđum međ snurvođinni?

Barnaheimili lúđunnar er á 300-1000 m dýpi, ţar hrygnir hún, eggin svífa á miklu dýpi og seiđin leita botns 3-4 cm löng á sviđuđum slóđum. Já hún er öflug snurvođin! 

Jón Kristjánsson, 21.12.2011 kl. 15:52

6 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Jón, nýfćddar lúđur fara á vöggustofu,

en eru lúđulokin, 1/2 kg. og upp ekki á barnaheimili?

Ađalsteinn Agnarsson, 21.12.2011 kl. 19:50

7 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Jón, Wikipeda segir öfugt viđ ţig, ađ lúđuseiđin berist

upp ađ suđurströnd Íslands, ungviđiđ sest á botn ţegar

ţađ er 3 til 4 sm. og eru uppeldisstöđvar lúđunnar

á grunnsćvi nálćgt ströndinni t.d. í Faxaflóa.

Lúđan heldur sig á grunnsćvi í 3 til 5 ár.

Ţetta passar alveg viđ mína reynslu sem sjómađur,

Jón minn.

Ađalsteinn Agnarsson, 22.12.2011 kl. 21:55

8 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

En lude.Ţađ á engum ađ leyfast ađ níđast á smálúđu á 5o metrum nv. úr Garđskaga.Rétt hjá Alla.

Sigurgeir Jónsson, 25.12.2011 kl. 22:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband