Leita í fréttum mbl.is

Háskólasjoppur

 

Hlutverk háskóla er ađ sjá um kennslu og  rannsóknir byggđar á vísindalegum grunni ţar sem gagnrýnin hugsun er höfđ ađ leiđarljósi. Í ađdraganda hrunsins brugđust háskólarnir ţví hlutverki sínu ađ vera sjálfstćtt og gagnrýniđ afl ţegar umrćđan barst ađ augljósum hćttum íslensks viđskiptalífs. Í stađ ţess ađ taka undir gagnrýnisraddir sem komu m.a. frá erlendum frćđimönnum voru samdar skýrslur í háskólunum ţar sem slegiđ var á gagnrýnisraddir. Frćđimennirnir  úr háskólunum fylgdu skýrslunum eftir međ miklum lúđrablćstri á ráđstefnum og fjölmiđlum ţar sem mikluđ var traust stađa og snilld íslenska fjármálakerfisins.

Ef marka má nýlega skýrslu Háskólans á Akureyri um áhrif frumvarps sjávarútvegsráđherra á stjórn fiskveiđa má ćtla ađ frćđimenn í Háskólanum á Akureyri hafi ekkert lćrt af hruninu og ţví hve afdrifaríkar afleiđingar ţađ getur haft ađ búa áróđur fyrir sérhagsmunum í frćđilegan búning.

Efnahags- og viđskiptaráđherra, Árni Páll Árnason, hefur sveiflađ niđurstöđum umrćddrar skýrslu, Samanburđur á áhrifum „stóra frumvarpsins“ og fjórföldunar á veiđigjaldi á rekstur og efnahag  íslenskra sjávarútvegsfyrirtćkja, en skýrslan var samin sérstaklega fyrir Árna Pál Árnason.

Viđ lestur skýrslunnar kemur strax í ljós hve gildishlađin textinn er og hve illa rökstuddar niđurstöđurnar eru. Sömuleiđis blasir viđ ađ ađferđafrćđilega stendur skýrslan völtum fótum og ađ umrćđan er ruglingsleg.

Í skýrslu Háskólans á Akureyri sem er í stuttu máli lofgjörđ um kvótakerfiđ er nokkuđ fjallađ um sanngirni og réttlćti kerfisins. Í ţeirri umfjöllun er algerlega hlaupiđ yfir ţá stađreynd ađ í 1. grein laga um stjórn fiskveiđa kemur fram ađ nytjastofnar séu sameign ţjóđarinnar og ađ úthlutun myndi ekki eignarétt. Einnig er ţví sleppt ađ minnast á skuldbindandi álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna sem kveđur skýrt á um óréttlćti kvótakerfisins. Í stađinn er í skýrslunni varađ viđ ţví ađ ţađ standi til ađ afhenda aflaheimildir öđrum en ţeim sem hafa nú yfir ţeim ađ ráđa - og ţađ án endurgjalds. Stađreyndin er sú ađ ţeir sem hafa beitt sér fyrir breytingum á fiskveiđistjórnunarkerfinu, s.s. Frjálslyndi flokkurinn, hafa viljađ ná fram ţví sanngjarna sjónarmiđi ađ Íslendingar standi jafnfćtis viđ nýtingu á sameiginlegum auđlindum.

Í skýrslunni er fullyrt ađ ţjóđhagslegur arđur fari augljóslega saman viđ arđ útgerđarfyrirtćkja sem búa viđ sérleyfi og fákeppni. Augljóslega er skýrslan undir áhrifum nýfrjálshyggju ţar sem gengiđ er út frá ţví ađ auđsöfnun fárra muni á endanum skila sér til fjöldans. Frjáls og heiđarleg samkeppni er almennt talin vera góđ ţjóđhagslega ţó ađ hún geti veriđ ţung í skauti fyrir ţá sem ţurfa ţá ađ keppa á jafnrćđisgrunni. Talađ er fyrir hćkkun veiđigjalds međ ţeim rökum ađ hćkkunin muni auka hagrćđingu en jafnframt er lagst gegn jafnrćđi útgerđa ţar sem sá fengi ađ veiđa sem gćti gert ţađ međ sem minnstum tilkostnađi!

Ef fariđ er yfir meginforsendur skýrslunnar sjálfrar sem lagđar eru til grundvallar niđurstöđum um ađ breyta eigi sem minnstu, nema ţá helst ađ hćkka auđlindagjaldiđ, eru ţćr einkum ţćr ađ kerfiđ hafi tryggt árangursríka veiđistjórnun. Sú fullyrđing  stangast algerlega á viđ ţćr upplýsingar sem fram koma í skýrslunni sjálfri ţar sem höfundur játar ađ ţorskaflinn hafi áriđ 2010 einungis veriđ 44% af ţví sem hann var á viđmiđunarárunum, fyrir daga kvótakerfisins. Ţess ber ađ geta ađ upphafleg markmiđ kvótakerfisins voru ađ ársafli ţorsks yrđi innan örfárra ađ jafnađi 500 ţúsund tonn en leyfđur ţorskafli í ár er einungis 177 ţúsund tonn. Hvernig getur ţetta talist árangur? Í mínum huga kallast ţetta miklu frekar tjón en ávinningur.

Í skýrslu Háskólans á Akureyri eru glannalegar fullyrđingar um hagkvćmni annars vegar átta útgerđa sem valdar voru ađ sögn tilviljunarkennt, útgerđa sem veiđa einungis međ krókum, og hins vegar 20 stćrstu útgerđa landsins innan LÍÚ. Fullyrt er ađ krókabátarnir séu illa reknir en samt sem áđur er enginn samanburđur á framlegđ útgerđarflokkanna tveggja án tillits til skuldastöđu. Meintar skýringar á illum rekstri krókabátanna eru ađ einhverju leyti skýrđar međ ţví ađ ţeir landi sínum afla í meira mćli á frjálsum uppbođsmarkađi. Ţetta er nánast fábjánaleg skýring ţar sem verđ sem útgerđir fá á markađi eru ađ jafnađi tugum prósenta hćrra en ţađ verđ sem fćst í föstum samningum viđ tengda ađila. Sömuleiđis er upphaf fiskmarkađa einhverra hluta vegna rakiđ til kvótakerfisins í kafla sem ber heitiđ Breytingaferliđ í sjávarútvegi. Umrćddur kafli er fordćmalaus ritsmíđ ţar sem víđa er komiđ viđ, m.a. í Kína, Austur-Evrópu, vegagerđ, byggđamálum, fiskmörkuđum og ađ lokum á Keflavíkurflugvelli.

Líklegri skýring á mun á fjárhagslegri stöđu útgerđarflokkanna skýrist ekki af raunverulegri hagkvćmni veiđanna sjálfra heldur fyrst og fremst af ţví ađ útgerđir á krókaaflabátunum eru yngri og hafa notiđ gjafakvótans í minna mćli en stórútgerđin. Auk ţess fá ţeir bátar sem eru á strandveiđum úthlutađ örfáum dögum á međan stórútgerđin er međ sín skip á sjó meira og minna allt áriđ. Samanburđurinn er ţví fráleitur. Nýlega kom fram ađ einungis tvö af ţeim 20 stćrstu útgerđum landsins sem um er getiđ í skýrslu Háskólans eru ađ stofni til yngri en ţrítug. Ţađ er kristaltćrt ađ óbreytt kerfi mun halda áfram ađ koma í veg fyrir nýliđun í greininni og valda stöđnun.

Í sjálfu sér er sorglegt ađ háskólasamfélagiđ geti ekki lagt til frjórri og víđsýnna plagg í einu veigamesta réttlćtis- og hagsmunamáli ţjóđarinnar. Ţađ er ljóst ađ ekkert kerfi er algott, og sú lofrulla sem flutt er um kerfi sem skilar stöđugt fćrri ţorskum á land og hvetur til brottkasts og sóunar er kjánaleg. Ekki ţarf ađ leita langt til ţess ađ finna árangursríkara stjórnkerfi. Dagakerfi er notađ međ ágćtum árangri í Fćreyjum.

Eđlilegt er ađ spyrja hvers vegna háskólasamfélagiđ hafi ekki ađ leiđarljósi viđ yfirferđ og gagnrýna umfjöllun um lagafrumvörp ađ mannréttindaákvćđi stjórnarskrárinnar séu virt.  Ef frćđasamfélagiđ ćtlar ađ standa undir nafni má ţađ ekki  halda áfram ađ vera einhver sjoppa ţar sem hćgt er ađ fá keyptan rökstuđning fyrir hverju sem er, s.s. áframhaldandi mismunun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hugmyndafrćđilegar stofnanir ríkisisvaldsins ţjóna greinilega tilgangi yfirbyggđarinnar ađ verja vald sitt, bćđi fyrir
og einnig nú eftir hrun:

- Valdakerfi flokkanna
- Valdakerfi laganna
- Valdakerfi fjármála
- Valdakerfi framkvćmda
- Valdakerfi dómsmála
- Valdakerfi trúmála
- Valdakerfi menntunarmála
- Valdakerfi menningarmála
- Valdakerfi fjölmiđlunar

Og síđast en ekki síst og er ţá allt komiđ í eina sápu-frođu-sátt yfirbyggđar
til varnar kerfi sínu
- Valdakerfi atvinnulífsins í samtökum fursta og greifa í heilagri sambúđ međ forustu ASÍ.

Og svo sannarlega gegna "háskólasjoppurnar" ţar veigamiklu hlutverki og verđa ć búllulegri í sora sínum og undirlćgjuhćtti.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 16.12.2011 kl. 13:58

2 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Er skýrslan ađgengileg á netinu? Gćti veriđ upplýsandi fyrir gamlan krókabátasjómann...

Haraldur Rafn Ingvason, 16.12.2011 kl. 16:44

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Pétur ţetta er einmitt máliđ.

Haraldur hér er tengill á ţessa skýrslu en ţađ er í sjálfu sér hneyksli ađ hún sé á forsíđu Efnahagsráđuneytisins.

http://www.efnahagsraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3493

Sigurjón Ţórđarson, 16.12.2011 kl. 22:22

4 identicon

Ţetta veit ég nú bara Sigurjón minn vţa. ađ ég er borinn og barnfćddur eđal-Króksari og ţekki ţví hvernig kaupin gerast á eyrinni og auđvitađ líka út á eyri.

Vćri ég polli í dag, skyldi ég ţá kannski ţurfa ađ kaupa kvóta af Nonna Fía til ađ mega kasta út fćri af bryggjusporđi á kolann?  Ţađ vćri svo sem eftir öđru.  Eđa skyldi ég ţurfa ađ makka viđ Jón hákarlabróđur um strandveiđar á einn öngul á snćrisspotta?  Og hvađ skyldi sá lúxus kosta einn polla í dag, sem áđur kostađi ekki neitt? 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 17.12.2011 kl. 01:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband