Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll fćr ađ spegla sig í Silfrinu

Í ráđherratíđ sinni hefur Árni Páll Árnason veriđ eins konar talsmađur fjármálafyrirtćkja og dregiđ taum ţeirra á kostnađ almennings.

Árni Páll hefur fylgt ţeirri stefnu ađ gera ekki neitt í ţágu lántakenda nema ţá ađ hann hafi veriđ rekinn til ţess af dómstólum landsins.  Ţegar dómar hafa falliđ lántakendum í vil, ţá hefur Árni Páll veriđ snar í snúningum, ađ snúa út úr dómum međ ţví ađ ákveđa gríđarlega háa afturvirka vexti. Leyndin og spillingin grasserar í fjármálkerfinu. 110% leiđin - uppfinning Árna Páls hefur fengiđ ţann dóm hjá erlendum hagfrćđingum ađ vera geggjun.

Í ţćtti Silfri Egils sá ţáttarstjórnandinn ekki ástćđu til ţess ađ spyrja ráđherrann umdeilda einnar gagnrýnnar spurningar. Ađ ţessu tilefni er ágćtt ađ minnast ţess ađ Egill Helgason skaut Árna Páli inn á stjörnuhiminn íslenskra "jafnađarmanna" ţegar sá síđarnefndi sagđi frá ţví í Silfri Egils, ađ sími hans vćri hlerađur. Hlerunarmáliđ var rannsakađ međ ćrnum kostnađi og ekki reyndist vera flugufótur fyrir ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Sammála, ţetta viđtal var fáránlegt í einu orđi sagt.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.12.2011 kl. 01:47

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og í ţessu "drottningarviđtali" komst hann upp međ hverja ţvćluna á fćtur annarri án nokkurar gagnrýni frá "ţáttastjórnanda"..........

Jóhann Elíasson, 5.12.2011 kl. 08:05

3 identicon

Hrćđilegur ţáttur.

Algjörlega óhćfur stjórnandi.

Karl (IP-tala skráđ) 5.12.2011 kl. 09:37

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Mér fannst framlag Egils Helgasonar í umrćđuna um sjávarútveg kostuglegt en hann sagđi svo frá "Ađ ţađ getur vel veriđ ađ menn sjái eitthvert óréttlćti í sjávarútvegi" síđan hélt Egill áfram eitthvađ ađ fimbulfamba sem skildist vart öđru vísi en svo ađ hann vildi  eyđa yrđi einhverri óvissu og helst festa kerfiđ og óréttlćtiđ í sessi. Skömmu eftir ađ ţessari umrćđu lauk var síđan komiđ ađ Evu Jolly ađ rćđa réttlćti og önnur samfélagsmál.

Agli virđist algerlegla ókunnugt um ađ kerfiđ hafi fengiđ falleinkunn já Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna og er upphaf ofurveđsetningar í íslensks atvinnulífs og loftbóluhagkerfisins.

Sigurjón Ţórđarson, 5.12.2011 kl. 10:02

5 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Hef ekki fylgst međ Agli lengi eđa frá ţví ađ hann hafđi viđtal viđ Ţingvallavatnsdoktorinn. Ţar átti Egill ađ stoppa hann af ţegar hann fór ađ tala um gamla lummu sem enginn fótur er fyrir: meinta niturmengun af völdum barrtrjáa, sjá nánar:

http://mosi.blog.is/blog/mosi/entry/1149186

Ţađ er mikil ábyrgđ ađ stýra ţćtti međ jafn mikiđ áhorf og Kiljuna og Silfur Egils. Stjórnandi ţarf ađ vera viđbúinn ađ taka af skariđ ţegar umrćđan beinist út í ranghugmyndir eđa misskilning. Annars heyrist mér á mörgum ađ ţeim finnast ţessir ţćttir fremur vera n.k. skemmtiţćttir jafnvel á borđ viđ Spaugstofuna fremur en til uppbyggingar og frćđslu. Ţar er Spegillinn margfalt betri enda ţar tekin fyrir grafalvarleg mál sem fréttaauki og fréttaskýringar.

Góđar stundir

Guđjón Sigţór Jensson, 6.12.2011 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband