Leita í fréttum mbl.is

DV.IS virđist vera eina fćra leiđin fyrir Skagfirđinga til ađ ná sambandi viđ herra Guđbjart Hannesson ráđherra!

Skagfirđingar furđa sig á ţví hvers vegna velferđarráđherrann Guđbjartur Hannesson hyggst beita niđurskurđarhnífnum af meiri hörku á Heilbrigđisstofnuninni á Sauđárkróki en annars stađar á landinu.  Ađför velferđarráđherra kemur íbúum algerlega í opna skjöldu ţar sem ađ fyrir síđustu Alţingiskosningar ţá bođađi leiđtogi "jafnađarmanna" í kjördćminu, ađ viđ hagrćđingarađgerđir yrđi gćtt sérstaklega ađ jafnvćgis á milli Höfuđborgar og landsbyggđar.  Bođskapur Guđbjarts var ađ niđurskurđurinn bitnađi alls ekki á ţeim landsvćđum sem hefđu fariđ varhluta af ţenslunni í ađdraganda hrunsins.  Sömuleiđis bođađi velferđarráđherrann ţegar hann tók viđ ráđherratign á síđasta ári ađ hann vćri ađ taka viđ niđurskurđartillögum óséđum frá forvera sínum í embćtti og ađ hann myndi taka tillögurnar sem ađ hann fékk óvćnt í fangiđ til rćkilegrar endurskođunar.

Sveitarstjórn hefur um nokkurt skeiđ reynt ađ fá einhverjar skýringar á bođuđum niđurskurđi og einhverjum viđbrögđum viđ skýrslum sem teknar hafa veriđ saman um málefni Heilbrigđisstofnunarinnar á Sauđárkróki. Eins og fram kemur í fundargerđ byggđaráđs Skagafjarđar frá ţví í morgun ţá er mikil óánćgja međ ađ velferđarráđherra hafi ekki enn gefiđ sér tíma til ţess ađ funda međ fulltrúum sveitarfélagsins um máliđ.

Til ţess ađ fá einhverjar skýringar á ósanngjörnum niđurskurđi greip einn íbúi sveitarfélagsins til ţess ráđs ađ fá einhverjar skýringar í gegnum beina línu DV.IS í gćr. Einu svör ráđherra voru ađ halda ţví fram, ađ mestan hluta niđurskurđarins mćtti skýra út frá ţví ađ hćtt verđi ađ sólarhringsţjónustu vegna fćđinga!  

Svör velferđarráđherrans bera ţađ međ sér ađ honum veiti ekkert af ţví ađ fara betur yfir máliđ, ţar sem ađ honum virđist vera algerlega ókunnugt um ađ umrćdd ţjónusta sem ađ hann nefnir sem helstu skýringu, var hćtt áđur en hann tók viđ embćtti og kemur ţví bođuđum niđurskurđi nákvćmlega ekkert viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband