Leita í fréttum mbl.is

Tillögur um lokađa fundi og "trúnađ"

Ég hef áđur fjallađ um  1,2, nefnd sem ćtlađ var ađ fara međ gagnrýnum hćtti yfir eitt mesta hagsmunamál ţjóđarinnar sem er stjórn fiskveiđa og ţá möguleika ađ auka veiđar.  Niđurstađa nefndarinnar komu ekki á óvart en ţeir sem réđu ferđinni í nefndarstarfinu voru ţeir sem bera ábyrgđ á núverandi nýtingarstefnu.

Ég hef veriđ ađ taka saman umsögn Frjálslynda flokksins um skýrsluna. Eina nýja framlag skýrslu samráđsvettvangs  ef svo má kalla, er ađ leggja til ađ skipuđ verđi „formleg stjórnsýslunefnd um nýtingarstefnu fyrir nytjafiska“. Verkefni nefndarinnar og verklag eru m.a. meta hagfrćđilegar, líffrćđilegar, félagsfrćđilegar, tölfrćđilegar og umhverfisfrćđilegar forsendur nýtingarstefnu. Auk ţess ađ vera í samráđi viđ alţjóđastofnanir og stunda víđtćkt kynningar og samráđsstarf um land allt.  Mér sýnist sem ađ fyrirhugađ umfang sé slíkt ađ hver međalstór ríkisstofnun geti veriđ fullsćmd af viđlíka verkefnum.

Ţađ sem mér fannst óneitanlega furđulegt er ađ í miđri endurreisn skuli vera lagt til ađ fyrirhuguđ formlega stjórnsýslunefndinni skuli vera ćtlađ ađ halda lokađa fundi međ hagsmunaađilum og gćta sérstaks "trúnađar" međ tillögur nefndarinnar, sérstaklega ţegar haft er í huga veriđ er ađ véla međ sameign ţjóđarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

"lýđrćđisleg" vinnubrögđ "norrćnu velferđastjornarninnar" eru verri en ţetta var hjá Geir Haarde. Ţar bjuggum viđ íbúar, ţrátt fyrir allt, viđ gagnrýna fjölmiđla.

Í dag fćst ekki nýtilegur blađamađur til ađ rćđa ţessi mál. Sameign ţjóđarinnar sem hugtak í ţessu samhengi er í besta falli slakur brandari. Um sinn fćr ţví arđrániđ vinnufriđ.

Haraldur Baldursson, 14.11.2011 kl. 08:37

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Jú víst er umfjöllun og veit hann Sigurjón alveg hvađ ég meina međ ţví ţar sem fjallađ er um vikufundina okkar Brautarholtinu. Ţar er trúnađur en ţar er ekki veriđ ađ laumast međ skođanir grasrótarflokkanna og allt er opiđ upp á gátt og rćđurnar eftir ţví góđar.

Eyjólfur Jónsson, 14.11.2011 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband