Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur J. og RÚV eru límiđ í ónýtri ríkisstjórn

"Norrćna velferđarstjórn" Vg og Samfylkingarinnar er stjórn hnignunar sem hefur haft ađ leiđarljósi ađ halda verndarhendi yfir ţeim kerfum og fjárglćframönnum sem komu landinu á hausinn. Á sama tíma og veriđ er ađ afskrifa skuldir fjárglćframannanna sem auđguđust margir hverjir vegna sjúks samkrulls stjórnmála og "viđskiptalífs", ţá er veriđ ađ drekkja heimilunum í verđtryggđum skuldum.

Reiđi almennings í garđ stjórnarinnar og ţingheims kom berlega í ljós í mótmćlunum viđ setningu ţingsins. Forsćtisráđherrann virđist vera bugađur enda veit hún upp á sig skömmina. Öđru máli gegnir um Steingrím J. Sigfússon fjármálaráđherra sem heldur sínu striki og virđist vera í sama ham og hann var í Icesavemálinu. Hann er stađráđinn í ađ halda áfram herför stjórnarinnar gagnvart heimilunum og mannréttindum sjómanna. Steingrímur J. nýtur fulltingis í ţeirri för fréttaflutnings RÚV ohf, en fjármálaráđherra er einráđur um skipan stjórnar RÚV ohf.

Í fréttum var í engu getiđ vandađrar dagskrár mótmćlanna sem fól m.a. í sér magnađs tónlistarflutnings. Varla var heldur minnst á inntak ţeirra rćđa sem fluttar voru m.a. af Vilhjálmi Birgissyni verkalýđsleiđtoga á Akranesi. Kastljós fjölmiđlanna var sett á nokkur egg sem flugu í átt ađ svikulum ţingmönnum.

Búist má viđ ađ ţađ verđi áframhald á mótmćlum enda hefur ţingheimur sýnt ađ hann vill halda áfram ađ gćla viđ séhagsmunaöflin sem ollu hruninu á kostnađ almannahagsmuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Ţađ verđur ađ halda áfram ađ mótmćla á fullum krafti koma ţarf ţessari óstjórn frá međ öllum ráđum fyrr mun ekkert gerast hvorki í skuldamálum heimila né öđru

Örn Ćgir Reynisson, 2.10.2011 kl. 13:38

2 Smámynd: Haraldur Baldursson

Jóhanna glotti nú nokkuđ óeđfeldlega ţegar hún sagđist ćtla ađ taka máliđ fyrir nćsta ţriđjudag. Einkenni ţessarar ríkisstjórnar er ţađ ađ hún er ríkisstjórn "nćstu viku". Verst fyrir okkur er ađ sú vika kemur aldrei, enda er stjórnin eins og í tímahylki.

Ţađ er illt til ađ vita ađ ţessi ríkisstjórn er svona einbeitt í ţví endurreisa spillinguna ađ nýju og er í fjórđa gír ađ koma útrásafólkinu aftur í hásćtiđ.

Haraldur Baldursson, 2.10.2011 kl. 20:42

3 Smámynd: Haraldur Baldursson

Á Íslandi eru tćkifćrin svo gríđarlega mörg, bćđi til kerfisbreytinga og til endurreisnar góđra gilda. Viđ gćtum bćtt almenn lífskjör í alvöru lífskjör.

Haraldur Baldursson, 2.10.2011 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband