Leita í fréttum mbl.is

Kjaftćđiđ í Reyni Trausta

Enn hneigjast ţví miđur eftir hrun íslenskir fjölmiđlar til ađ reka ákveđna stefnu fyrir mönnum og málefnum í stađ ţess ađ segja fréttir og fara nokkurn veginn rétt međ. Gengiđ er jafnvel svo langt ađ skálda upp einhverja atburđarás sem stenst enga skođun.

Í Mogganum er kvótakerfiđ enn best í heimi ţrátt fyrir ađ ţađ skili einungis broti af ţeim botnfiskafla sem veiddur var á Íslandsmiđum fyrir daga kerfisins og brjóti ţar ađ auki í bága viđ jafnrćđi borgaranna!

Í DV er rekinn harđur áróđur fyrir ađild landsins ađ Evrópusambandinu međ samţykkt Icesave. Sömuleiđis á Björgólfur Thor, ábyrgđarmađur Icesave-ósómans, einhverra hluta vegna öruggt skjól á síđum blađsins. Eitt sem notađ er í áróđri ţess fyrir Evrópusambandsađild Íslands er ađ halda ţví á lofti ađ ţađ sé órćkur vottur um ţjóđernishyggju ađ vera efins um inngöngu í ESB. Ekki fer á milli mála í umfjöllun blađsins ađ ţjóđernishyggja eđa ţjóđrćknishyggja sé af hinu vonda og nánast notađ sem skammaryrđi. Dćmi um alvarleg brot og hćttulega tilburđi, ađ mati hreintrúarmanna DV, í átt ađ ţjóđhyggju er ađ geđjast ađ íslenskum mat og flagga íslenska fánanum.   

Nýlega greindi ritstjóri DV, Reynir Traustason, frá kenningu sinni um ađ meint endalok Frjálslynda flokksins hefđu orđiđ vegna ţjóđernishyggju Frjálslynda flokksins sem kjósendur hafi hafnađ. Nú er ţađ svo ađ Frjálslyndi flokkurinn er starfandi stjórnmálaflokkur sem hefur ekki sagt sitt síđasta orđ og á kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum. Algerlega er út í hött ađ gera ţví skóna ađ slćmt gengi flokksins í alţingiskosningunum á vordögum 2009 megi skrifa á meinta ţjóđernishyggju.  Flokkurinn beitti sér fyrir nauđsynlegri umrćđu um málefni erlends vinnuafls á haustdögum 2006 sem andstćđingar flokksins reyndu ađ gera tortryggilega og sverta ţá sem rćddu ţau mál sem brunnu á almenningi eins og Heimir Karlsson benti líka réttilega á í útvarpsţćttinum ţar sem Reynir lét dćluna ganga um ţjóđernishyggju Frjálslynda flokksins. Reyndar var ađalmál Frjálslynda flokksins í ađdraganda kosninga 2007 afnám verđtryggingar, kvótamál og váleg stađa í efnahagsmálum ţjóđarinnar. Stađreyndin er sú ađ ţá fulltrúa flokksins sem lágu undir ţungum ásökunum, s.s. Jón Magnússon, vegna málflutnings í umrćđu um útlendinga var ekki ađ finna á frambođslistum Frjálslynda flokksins voriđ 2009. Reyndar virđist ţingmađurinn fyrrverandi, Jón Magnússon, hafa veriđ endurreistur og hvítskúrađur viđ ţađ eitt ađ ganga á ný í Sjálfstćđisflokkinn og sýnir ţađ ágćtlega tvískinnunginn í umrćđunni.

Gengi Frjálslynda flokksins voriđ 2009 má miklu frekar rekja til ósćttis í ţingflokknum í ađdraganda kosninganna, svo og ađ stjórnarflokkarnir Vg og Samfylkingin tóku upp baráttumál Frjálslynda flokksins í sjávarútvegsmálum sem ríkisstjórnin hefur reyndar síđan svikiđ. Kosningasvikin hafa m.a. leitt til ţess ađ varaţingmađur Samfylkingarinnar sagđi sig úr flokknum og megn óánćgja er međ störf Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráđherra.

Kenning Reynis Traustasonar er ţví eins og hvert annađ kjaftćđi sem stenst enga skođun.  Vćntanlega er ţetta rugl sett saman til  ţess ađ greiđa götu Íslands inn í ESB og mögulega má vera ađ óvild DV stjórnist af einarđri afstöđu Frjálslynda flokksins gegn kvótakerfinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţessu.  Og megi hann hafa skömm fyrir.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2011 kl. 19:14

2 Smámynd: Haraldur Baldursson

Reynir má eiga ţađ ađ hann er skemmtilegur í orđrćđu...sorglega lítiđ ţjakađur af sannleikan ađ vísu, en skemmtilegur.

xF er er ađ vísu ekki flokkur mjög lođinn um lófana, né er hann heldur ţjakađur af ríflegri fjölmiđlaumfjöllun, en eitt hefur hann fram yfir ađrar flokka; Hugmyndir hans og stefna hefđu svo sannarlega mátt vera iđkuđ af fjórflokknum. Međ ţví móti hefđi mátt draga úr fallinu stóra viđ kreppuna.

En xF er ekki bara flokkur fortíđar sem einblínir á ţađ sem hindrahefđi mátt. Lausnir eru ţađ sem héđan í frá sem hingađ til marka flokkinn og stefnu hans.

Steindauđir blýantnagarar finna sér illa sess á međal flokksmanna.

Stefna frjálslyndis gengur út á minnkandi ríkisafskipti og forsjá. Stefnan gengur út á ţađ ađ fćkka ţeim mjólkurfrćđingum (hér er ekki á viđ ţá göfugu stétt sem lćrđi alvöru mjólkurfrćđi) sem lagst hafa á jöttu ríkis og bćja og hjálpa ríkulega til viđ ađ eyđa almannafé.

Frjálslyndiđ er EINA leiđin sem virkar gegn spillingu.. jú međ ţví ađ minnka ríkis-rjómakökuna nćgjanlega mikiđ, svo ekkert sé eftir til ásćlni fyrir spilltar klíkur samfélagsins.

Stefna frjálsyndis, er ađ fólk kunni sjálft fótum sínum forráđ og međ minnkandi skattbyrđi losni um fótjárn ríkisvaldsins.

Sú stefna sem ég vona ađ xF marki sér, er kröftugur niđurskurđur í ríkisumsvifum, ţađ kröftugur ađ tekjuskattar (međ útsvari...hluti Vsk renni til sveitarfélaga) hverfi međ öllu.

Ţetta krefđist mikils niđurskurđar og ţađ vćri fátt skemmtilegra en ađ fá ađ taka ţátt í ţví.

Haraldur Baldursson, 29.8.2011 kl. 19:29

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Heyr Heyr!!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2011 kl. 22:09

4 Smámynd: Gunnar Waage

Sko Sigurjón,

DV er bara ríkisstjórnar-áróđurstćki. Athugađu bara hvađan peningarnir komu fyrir kaupverđinu á blađinu (follow the money). Slóđin stöđvast viđ framlag alţingis til stjórnmálahreyfinga.

Gunnar Waage, 29.8.2011 kl. 22:57

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ađ sjálfsögđu svertir Reynir Traustason alla sem hallmćla kvótakerfinu, hann efnađist jú á ţví................

Jóhann Elíasson, 29.8.2011 kl. 22:58

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hélt ađ gaurinn vissi betur komandi frá Flateyri. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2011 kl. 23:03

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eiginhagsmunapólitíkin lćtur ekki ađ sér hćđa.  Og hann Reynir Traustason hefur ekki ţótt merkilegur "pappír".

Jóhann Elíasson, 29.8.2011 kl. 23:21

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Reynir er í einni (fjárhags)sćng međ ţeirri vinkonu Strauss-Kahns, Lilju Skaftadóttur, sem er engu síđur ćstur ESB-sinni en karlinn sá og barđist klóklega og grimmt fyrir ţví ađ Borgarahreyfingin skyldi samţykkja ESB-umsóknarsinnađa stefnu. Ţegar ţingmenn flokksins vildu ekki ţókknast Lilju í ţessum málum, tók hún ţví ákaflega illa, er mér sagt. Ţađ fer naumast hjá ţví, ađ ESB-stefna Lilju, sem á 50% í DV, liti stefnu blađsins. Og ţannig erum viđ ţá međ ţessa fjölmiđla, sem allir hallast ađ ţví ađ láta fyrirgera fullveldi landsins í gímaldiđ á auđhringastýrđu stórveldinu ESB: Fréttablađiđ, Fréttatímann, DV, Stöđ 2, Bylgjuna og Rúviđ. Einu frétta- og ţjóđfélagsumrćđu-miđlarnir, sem taka ekki ţátt í ţessu, eru Morgunblađiđ, ÍNN og Útvarp Saga, og ţó reka einnig ţar áróđurstíkur ESB fram nefiđ og mćla međ uppgjöf lýđveldisins.

Jón Valur Jensson, 30.8.2011 kl. 01:28

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og lćrdómurinn, sem lesendur ţessarar vefsíđu mega draga af ţessu, er sá, ađ engum er til setunnar bođiđ, ţegar stefnt er ađ ţví ađ innlima land okkar í erlent stórveldi.

Jón Valur Jensson, 30.8.2011 kl. 01:30

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og ţetta er alver rétt hjá ţér, Reynir, ađ á ómerkilegan hátt reynir DV ađ varpa rýrđ á ţá menn og ţau samtök sem berjast fyrir fullveldi ţjóđar okkar, ţar (í blađinu) ríkir sami andinn og í Fréttablađinu: ađ hćđast ađ slíku fólki međ ýmsum hćtti. Međ ţví kunna sumir blađamennirnir ađ vera ađ ţjóna lund sinni, en trúlega eigendum sínum um leiđ.

Jón Valur Jensson, 30.8.2011 kl. 01:40

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég verđ ađ setja ţetta innlegg inn aftur, međ mikilvćgri nafnbreytingu! (Endilega ţurrkađu hitt út, međ röngu nafni á ţér, Sigurjón!)

Og ţetta er alveg rétt hjá ţér, Sigurjón, ađ á ómerkilegan hátt reynir DV ađ varpa rýrđ á ţá menn og ţau samtök sem berjast fyrir fullveldi ţjóđar okkar, ţar (í blađinu) ríkir sami andinn og í Fréttablađinu: ađ hćđast ađ slíku fólki međ ýmsum hćtti. Međ ţví kunna sumir blađamennirnir ađ vera ađ ţjóna lund sinni, en trúlega eigendum sínum um leiđ.

Jón Valur Jensson, 30.8.2011 kl. 01:42

12 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Fyrrverandi formađur flokksins sá um ţađ ásamt dyggilegum stuđningsmönnum ađ ýta fólki á brott úr flokknum međ ađferđafrćđi viđ lýđi, sem er alls óskyld nokkurs konar ţjóđernishyggju en flokkast undir skipulagsleysi, og skort á lýđrćđi ásamt alíslensku flokksrćđi.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.8.2011 kl. 02:18

13 identicon

Ţađ er soddan öndvegismađur sem rađkommentar hérna ađ ég legg varla í ađ segja hlćgja upphátt af bullinu. En ég hlć af öđru bulli hérna

Auđvitađ voru ţađ rasískir innanstokksmenn Frjálslyndra sem gengju af flokknum dauđum. Ţađ veit hver heilvita mađur.

Hins vegar er ţar ágćtis fólk núna og vonandi réttir flokkurinn úr kútnum

Heiđa B Heiđars (IP-tala skráđ) 30.8.2011 kl. 09:15

14 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Og nú er ţađ einn ađalstjórnandi DV og hćgri hönd Lilju Skaftadóttur sem lepur upp kjaftćđiđ í Reyni án ţess ađ rökstyđja ţađ í nokkru.

Sigurjón Ţórđarson, 30.8.2011 kl. 10:23

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ vona í líka Heiđa mín. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.8.2011 kl. 12:12

16 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţađ töluđu margir um rasisma í Frjálslynda flokknum og ţađ tala margir um hann enn.

Undarlegt finnst mér ađ enginn benti nokkru sinni á hvar ţessa rasismabođun var ađ finna og ţess vegna var auđvitađ aldrei um svör ađ rćđa eđa ađ tekist vćri á um nokkurn hlut.

"Auđvitađ voru......Ţađ veit hver heilvita mađur....."

Aldeilis ţunginn í ţessari ályktun!

En ţetta ómerkilega kjaftćđi varđ til ţess ađ engin stefna var mótuđ á Íslandi um málefni innflytjenda og ţví stöndum viđ ennţá berskjölduđ og ţó fremur berrössuđ í hverju ţví efni sem snertir samskipti viđ fólk af erlendu ţjóđerni sem leitar hingađ.

Og hvernig skýldi svo lendingin verđa í tengslum viđ tilbođ kínverska kommúnistans í Grímsstađi á Fjöllum?

Spurning hvort lögin verđi sveigđ og verđmiđinn: Ísland = 360 milljarđar ísl. kr. verđi sendur út á netinu.

Árni Gunnarsson, 30.8.2011 kl. 12:29

17 Smámynd: Gunnar Waage

Ţađ er bara einn bullari hér, Heiđa B. og ţađ ert ţú. Ertu búin ađ gleyma ţví ţegar ég snéri ţér á hvolf síđast í umrćđum um ţetta sama mál ?

25 milljónir á ári sem ţú og ţitt liđ í Borgarahreyfingunni hafiđ tekiđ viđ sem ţöggunar og ţćgnisfé frá ríkisstjórninni á ári.

Ađ ţú skulir dirfast ađ verja ykkar gjörđir í ţessum efnum síendurtekiđ og sem fyrrv. formađur Borgarahreyfingarinnar. Ţú ert ekki annađ en freeloader ásamt Gunnari Sig. og Lilju Skaptadóttur eiganda DV og međstjórnanda í Borgarahreyfingunni.

DV er ríkisstjórnarbleđill frá helvíti sem drullar kerfisbundiđ yfir alla ţá sem ekki ţćgjast ţessa sjálftökuríkisstjórn. Lilja keypti blađiđ og Lilja var eini kostandi á kosningabarráttu Borgarahreyfingarinnar.

Nú eruđ ţiđ farin ađ kćr hvert annađ innbyrđis fyrir ţjófnađ, hverjum er ekki sama hver stelur frá öđrum ţjóf.

Gunnar Waage, 30.8.2011 kl. 17:48

18 Smámynd: Gunnar Waage

p.s. međan ađ Lilja skaptadóttir dansar á kjöltu Össurar, ţá er hún Heiđa blessunin hérna, lappdansari Reynis

Gunnar Waage, 30.8.2011 kl. 17:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband