Leita í fréttum mbl.is

Hvađa vit er í ţví ađ stórauka vegagerđ á sama tíma og umferđ dregst saman?

Vandséđ er ađ eitthvert vit sé í kröfum "ađila vinnumarkađarins" ađ kalla eftir stóraukinni vegagerđ á sama tíma og umferđ dregst gríđarlega saman.  Ég hef ekki séđ ađ ţjóđarbúiđ sé ađ verđa af miklum verđmćtum vegna ţess ađ vörur og ţjónusta komist ekki leiđar sinnar á ţjóđvegum landsins.  Hins vegar er augljóst ađ umferđartollahliđ í kringum Höfuđborgina mun draga enn frekar úr umferđ og viđskiptum.

Augljós tćkifćri í íslensku efnahagslífi eru ađ endurskođa frá grunni fiskveiđistjórnunarkerfiđ.  Ţađ hlýtur hver mađur ađ sjá, ađ ţađ sé eitt og annađ brogađ viđ kerfi sem skilar nú á land ţriđjungnum af ţeum ţorskafla sem veiddist ađ jafnađi fyrir daga kerfisins.  Reyndar er ţorskaflinn nú minni en hann var áriđ 1913! 

Ţeir sem hafa lagt leiđ sína um hafnir landsins í sumar hafa séđ, ađ takmarkađ frelsi til handfćraveiđa hleypti lífi í sjávarbyggđirnar.  Sá galli hefur veriđ á strandveiđunum, ađ aflinn hefur dregist frá ţví sem öđrum leyfist ađ veiđa.  Menn geta séđ ţađ í hendi sér hvađ ţađ yrđi mikil innspýting fyrir efnahagslífiđ ađ auka aflaheimildir og frelsi smćrri sem stćrri báta til fiskveiđa.

Ţađ virđist ekki vera nokkurt lag á stjórnun landsins og svo sannarlega eru ráđ "ađila vinnumarkađarins" ekki upp á marga fiska. Öll áhersla stjórnvalda er ađ bjarga fjármálstofnum en láta síđan heimilin mara í hálfu kafi. 

Bóta- og skattakerfiđ virđast hvetja til svartrar atvinnustarfsemi og letja fólk til ađ fara í láglaunastörf.  Ekki er sótt um störf sem auglýst eru laus til umsóknar. Hvernig má ţađ vera ađ enn ţurfi ađ flytja inn starfsfólk í hundrađatali til ţess ađ vinna í sláturhúsum á sama tíma og ţúsundir Íslendinga ganga atvinnulausir?

Ţjóđin hefur ekki efni á ţessari óstjórn en 123 milljarđa halli á ríkissjóđi á síđasta ári og ţungur skuldabaggi ţjóđarbúsins býđur ekki upp á frekari óráđsíu.


mbl.is Framlengir kreppuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Sigurjón; ćfinlega !

Sjáum til dćmis; glópsku Ögmundar Gufu, međ áframhald 2 földunar Suđurlandsvegar - í stađ ţess, ađ einhenda verktaka fyrirtćkjunum, ađ gerđ heilsárs Kjalvegar - úr Byskupstungum suđur, ađ Silfrastöđum í Skagafirđi; margfaldlega nauđsynlegri vegagerđ, en ţeirri, sem nú stendur yfir, suđur á Sandskeiđi, fornvinur góđur.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, norđur yfir Hálendiđ /

Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.8.2011 kl. 20:04

2 identicon

Viđ hverju er ađ búast af ríkisstjórn sem hefur ekki meirihluta á bak viđ sig? Ekki heldur meirihluta almennings. Hendir hundruđum m.kr í öryggisráđsumsókn og ađildarumsókn í EB. Fyrir hvorugu er meirihluti. Verkstjórnin er í molum. Hver höndin upp á móti annari. Tími ţessarar óstjórnar kom, en er nú liđinn!

Hrúturinn (IP-tala skráđ) 7.8.2011 kl. 12:26

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

glóran í ţví er sú ađ ef innviđir ţjóđfélagsins eru ekki í lagi, ţá hindrar ţađ framfarir seinna meir.. ţetta heitir ađ byggja fyrir framtíđina.. spáđu í ţađ Sigurjón

Óskar Ţorkelsson, 7.8.2011 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband