Leita í fréttum mbl.is

Vitleysisumrćđa í bođi Samtaka Atvinnulífsins

Samtök Atvinnulífsins bjóđa landsmönnum upp á ţvílíka ţvćlu málflutning ađ ţađ hálfa vćri meira en nóg. Málflutningur sem gengur út á ađ ekki sé hćgt ađ gera almenna kjarasamninga í landinu vegna ţess ađ ţađ ţurfi ađ tryggja ţeim sem stunda fiskveiđar sérstaka einokun til ađ stunda veiđar og ţađ til margra áratuga! Rökin eru ađ ţađ verđi engar fjárfestingar nema ađ núverandi handhafar og afkomendur ţeirra fái réttindi umfram ađra landsmenn.  Ţetta er illskiljanlegt ţó vćri ekki vegna annars en ţess ađ margir ţeirra sem um er rćtt ađ ţurfi ađ hafa einokun, hafa steypt útgerđum sínum í gríđarlegar skuldir og tekiđ svakalegt fjármagn út úr atvinnugreininni.

Mađur hefđi skiliđ ađ ţađ vćri erfitt ađ gera kjarasamning ef ađ til stćđi ađ skera niđur veiđiheimildir um tugi prósenta og auđveldara vćri ađ semja ef veiđar og atvinnufrelsi yrđi aukiđ í sjávarútveginum. Sömuleiđis ćtti ţađ ađ greiđa fyrir samningum ef ađ allur fiskur fćri á fiskmarkađ en fyrir ţá sem trúa á mátt markađarins ćttu ađ sjá ţađ í hendi sér ađ ţađ myndi stuđla ađ aukinni verđmćtasköpun í landinu.

Stundum er engu líkara en ađ forysta SA og reyndar ASÍ einnig berjist á hćl og hnakka gegn markađslögmálum en fyrir einokun og fákeppni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Taka 'zuđur-ameríkanann' á dćmiđ & ţjóđnýta útgerđ+vinnzlu án manna eđa mýzla er líklega eina leiđin til ađ ná í auđlindina aftur.

Steingrímur Helgason, 17.4.2011 kl. 23:48

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Ríkisstjórnin á ađ vinna ţađ sem hún var kosin til ađ gera,

afnema kvótann og leyfa frjálsar handfćraveiđar, ţađ leysir

byggđa, fátćktar og atvinnuvanda fátćkrar ţjóđar.

14.000 atvinnulausir og 8.000 flúnir land, tvö ár liđin, hćrri tölur,

hvađ er Alţingi Íslendinga ađ hugsa ?

Ađalsteinn Agnarsson, 18.4.2011 kl. 00:14

3 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Já Sigurjón nú kjósum viđ um annars vegar kvótakerfi og hins vegar sóknarmark og síđan fer fram rannsókn á kvótveđsrúllettunni sem framkvćmd hefur veriđ af bönkunum og "innsta hring" LÍÚ

Hér er um stórkostlega svikamillu ađ rćđa sem er ađ koma uppá yfirborđiđ og skýrir stjórn LÍÚ á úthlutum aflaheimilda. 

Kvóti átti ađ vera sama og skíra gull í hirlsum bankanna og standa undir margföldun ţess fjár sem lánađ var mörgum sinnum sömu peningarnir út úr bönkunum út á eitt kvótaveđ (ekki gull). 

Ólafur Örn Jónsson, 18.4.2011 kl. 21:59

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ var kosiđ um kvótann í síđustu Alţingiskosningum og ţá fengu núverandi stjórnarflokkar skýrt umbođ til ţess ađ breyta kerfinu sem ţeir hafa ekki nýtt. Mér sýnist sem ađ ţessar yfirlýsingar Össurar og Jóhönnu séu leikrćnir tilburđir sem ekki er mikiđ mark á takandi ţví miđur.

Sigurjón Ţórđarson, 18.4.2011 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband