Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur J. byggđi Vg upp og reif síđan niđur

Steingrímur J. á stćrsta ţáttinn í ţví ađ byggja upp Vg en á ţeirri vegferđ hefur hann fariđ í fjölbreytt en vissulega ólík hlutverk s.s. byltingarmanns, umhverfisverndarsinna, kvenfrelsismann, andstćđing Icesaves, Evrópusambandsins, talsmann hinna dreifđu byggđa, kvótakerfis, lýđrćđisumbóta og breyttra stjórnarhátta. Sömuleiđis hefur Steingrímur J. fariđ í búning ţjónustumanns AGS, verndara kvótakerfisins í sjávarútvegi og sölumanns á orkuauđlindum ţjóđarinnar til útlendinga. Steingrímur J. er atvinnumađur sem hefur skilnings á ţví ađ hvorki gagnsćiđ sem hann bođađi ţrútinn í rćđustól Alţingis á ekki viđ um hann og alls ekki á ţeim erfiđu tímum sem nú eru uppi. 

Sem von er hafa ţessi stöđugu hamskipti Steingríms J. gert talsmenn flokksins mjög ringlađa og hafa ţeir hver af öđrum týnst úr flokknum og jafnvel úr sjálfum ţingflokknum.

Fréttir kvöldsins hljóta ađ vera ađ Ásmundur Dađi Einarsson treystir sér ekki lengur til ţess ađ styđja ríkisstjórnina á međan ţau Guđmundur Steingrímsson og Siv Friđleifsdóttir gera sig líklega til ţess ađ veita stjórninni stuđning.  Sjötti ţingflokkurinn virđist vera í burđarliđnum á Alţingi en vćnta má ţess ađ Ásmundur Dađi gangi til liđs ţau Lilju Mósesdóttur og Atla Gíslason. 

Ţó svo ađ ađfarir Steingríms J. viđ ađ rífa niđur Vg toppi jafnvel skipulagt niđurrif Halldórs Ásgrímssonar á Framsóknarflokknum, ţá  bjó hann ţetta dćmi til, á međan Halldór fékk sinn flokk í arf.


mbl.is Vantrauststillaga felld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Heyr, heyr

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 15.4.2011 kl. 00:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband