Leita í fréttum mbl.is

Vantrauststillaga Bjarna Benediktssonar

Lítil von er  til ţess ađ vantrauststillaga Bjarna Benediktssonar verđi samţykkt ţar sem ađ hann virđist hafa lagt tillöguna fram án nokkurs undirbúnings.  Bjani ráđfćrđi sig hvorki viđ Framsóknarflokkinn né Hreyfinguna eđa hvađ ţá viđ tvímenningana sem nýlega sögđu skiliđ viđ ţingflokk Vg.

Ef tilgangurinn međ vantrauststillögunni er ađ opna pólitísk sár nú í kjölfar Icesave kosninganna ţá er eins víst ađ umrćđan verđi Sjálfstćđisflokknum ekki síđur erfiđ en ríkisstjórninni. Rćđa Bjarna munu ađ öllum líkindum ekki vigta ţungt í pólitískri framvindu en meiri athygli mun beinast ađ ţví hvort ađ ţingflokksvillingarnir í Vg ţau Lilja og Atli munu lýsa vantrausti á ríkisstjórnina. Atkvćđagreiđsla ţeirra mun upplýsa um hversu djúpstćđur ágreiningurinn er í Vg og ţá hversu lengi flokkurinn heldur saman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er afskaplega erfitt ađ skilja hvađ Bjarna gengur til međ ţví ađ leggja fram ţessa vantrauststillögu međ ţessum hćtti og á ţessum tímapunkti. Hvort sem hún verđur felld eđa samţykkt á ég erfitt međ ađ sjá hvernig hún geti orđiđ honum eđa FLokknum til framdráttar.

Guđmundur Ásgeirsson, 13.4.2011 kl. 15:08

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Auđvita ráđfćrđi Bjarni sig ekki viđ neinn, ţar sem hann gat veriđ búin ađ flytja svona tillögu fyrir löngu síđan en hafđi ekki ţrek til.  Meiningin međ ţessari tillögu nú er ađ slá sjálfan sig til axarskaftariddara. 

Ef Sigmundur Davíđ hefđi flutt slíka tillögu ţá vćri hún mun meira sannfćrandi.  En annars held ég ađ kosningar nú fćri okkur  lítiđ annađ en smá breytingar á samsafni áttavilltra rugludalla. 

Ţađ ţarf ađ hreinsa til í flokkunnum eftir ţá hirtingu sem ţeir fengu nú um helginna.  Auđvita verja ţau Lilja og Co. stjórnina falli, annađ kćmi mér á óvart.  Ţannig hefur ţađ alltaf veriđ hjá VG og skipir engu máli hvađ gerst hefur áđur.

   

Hrólfur Ţ Hraundal, 13.4.2011 kl. 15:22

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

"Bjani ráđfćrđi sig hvorki viđ Framsóknarflokkinn né Hreyfinguna eđa hvađ ţá viđ tvímenningana sem nýlega sögđu skiliđ viđ ţingflokk Vg."

misritađiru "Bjarni" rangt viljandi ? :D

Óskar Ţorkelsson, 13.4.2011 kl. 18:28

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Nei ţađ gerđi ég alls ekki.

Sigurjón Ţórđarson, 13.4.2011 kl. 19:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband