Leita í fréttum mbl.is

Ţakkir til forseta Íslands

Stjórn Frjálslynda flokksins ţakkar Ólafi Ragnari Grímssyni fyrir frćkna framgöngu hans í Icesave málinu. Frá upphafi hefur málsmeđferđ stjórnvalda í Icesavemálinu veriđ međ endemum s.s. ađ ćtla ađ ţröngva  Icesavesamningnum ólesnum í gegnum Alţingi og geta ekki skýrt og variđ af myndugleika málstađ Íslendinga.

Sú ákvörđun forsetans ađ skjóta Icesavemálinu til ţjóđarinnar verđur vonandi til ţess ađ núverandi ríkisstjórn og sömuleiđis ríkisstjórnir framtíđarinnar taki í auknum mćli ákvarđanir í samrćmi viđ vilja ţjóđarinnar.

Niđurstađan í ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesavesamninginn stađfestir ađ myndast hafi djúp gjá á milli ţings og ţjóđar.  Meirihluti kjósenda greiddi atkvćđi gegn ţví ađ taka á sig ótakmarkađa ábyrgđ og kostnađ vegna gallađs regluverks Evrópusambandsins og misferla fjármálakerfisins.  Nú ćtti ţađ ađ vera forgangsverkefni hjá ţjóđkjörnum fulltrúum ađ brúa gjána svo landsmenn snúi bökum saman allir sem einn.

Barátta og sigur grasrótarsamtakanna Samstöđu ţjóđar og Advice er merkilegur fyrir margra hluta sakir og ekki síst ađ ţau öttu kappi viđ sterkustu öflin í ţjóđfélaginu ţ.e. leiđandi stjórnmálaflokka, sérfrćđingaveldi og álitsgjafa flokkanna inn á fjölmiđlum, helstu fjölmiđla, Samtök atvinnulífsins og verklýđshreyfinguna.

 Venjulegir kjósendur sögđu nei viđ bođi valdastéttarinnar ađ játast undir  ósanngjarnan samning.

 Mikil barátta stendur um ţessi ólíku sjónarmiđ um allan heim og ţess vegna erum viđ Íslendingar ekkert eyland í umrćđunni á heimsvísu. Ísland hefur nú tekiđ ţá afstöđu ađ bankakerfiđ geti ekki gengiđ, ađ ţví vísu ađ almenningur borgi kostnađinn vegna mistaka ţess.

 

Sigurjón Ţórđarson, formađur

Ásta Hafberg, varaformađur

Grétar Mar Jónsson, ritari

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Heil og sćl, ţetta er hiđ besta mál og ég er algjörlega sammála ykkur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.4.2011 kl. 22:42

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Ólafur gerir mig stoltan, af ađ vera Íslendingur!

Ađalsteinn Agnarsson, 10.4.2011 kl. 23:45

3 Smámynd: Dagný

Í  dag er ég stolt af ţjóđ minni og forseta.

Dagný, 11.4.2011 kl. 00:00

4 identicon

algerlega sammála enn hvađ er ađ ţessum guđbergi í dv of mikiđ rauđvín kanski.

gisli (IP-tala skráđ) 11.4.2011 kl. 17:11

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Forsetinn  er frábćr og ég veit ekki hvar viđ vćrum án hans.

Sigurđur Ţórđarson, 12.4.2011 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband