Leita í fréttum mbl.is

Skinhelgi stjórnar Byggđastofnunar í glćpakerfinu

Stjórn byggđastofnunar taldi sig einhverra hluta vegna vera í ađstöđu til setja sig á háan hest gagnvart eigendum  Lotnu ehf. ţar sem ađ ţeir brutu reglur illrćmds kvótakerfis sem mismunar ţegnum landsins.

Kom ţessi afstađa stjórnar Byggđastofnunar mér verulega á óvart ţar sem alkunna  er ađ  fundargerđum  hennar er haldiđ leyndum ţar sem ţćr ţola ekki dagsljósiđ. Fróđlegt vćri ađ bera saman feril ţeirra manna sem Byggđastofnun nú útskúfar frá fyrirgreiđslu vegna fortíđar sinnar í atvinnurekstri og fortíđar annarra sem eru áberandi  í greininni og hafa fengiđ ríkulega fyrirgreiđslu hjá stjórnvöldum.  Má ţar nefna Ólaf Ólafsson kenndan viđ Samskip, stjórnarmann í Granda, fyrrum bankaráđsformann Glitnis og forstjóra Samherja Ţorstein Má Baldvinsson, Jakob Valgeir sem kenndan er viđ Stím, kúlulánaţegann Guđmund Kristjánsson í Brimi, forráđamönnum Íslandssögu sem stađin var  nýlega ađ kvótasvindl, svindl forráđamanna GPG á Húsavík.  Ţessi listi gćti veriđ miklu lengri og sýnir berlega ađ kvótakerfiđ er komiđ í öngstrćti. 

Rót vandans er ađ kvótakerfiđ sjálft er óréttlátt og gagnslaust og felur í sér mikinn hvata til lögbrota.  Í stađ ţess ađ stjórnvöld viđurkenni vandann og drífi í rćkilegri endurskođun á kerfinu ţá er enn reynt ađ berja í brestina.


mbl.is Áfram fiskvinnsla á Flateyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Gunnarsson

Sigurjón hvađ kemur ţađ fiskveiđistjórnunni viđ hvernig menn reka fyrirtćki. Ég er ekki alveg ađ skilja afstöđu ţína gagnvart Lotnu og svo öđrum fyrirtćkjum sem ţú nefnir ţar ađ segja í tilfelli Lotnu talar ţú um ađ ţeir brjóti reglur en í tilfelli hinna kvótasvindl og svindl.

Magnús Gunnarsson, 26.2.2011 kl. 13:57

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Svo ég vitni nú í Jörgen Niclasen foramann Fólkaflokksins og fyrrum sjávar- og utanríkisráđherra Fćreyja ţá benti hann á eftir stutta reynslu og vonda reynslu Fćreyinga af kvótakerfi ađ kvótakerfi í sjávarútvegi framleiddi glćpamenn.  Ţađ hvetur til brottkasts og rangra aflatalna osvfr.

Ţađ sem ég var ađ benda á Magnús í ofangreindum skrifum var ađ Byggđastofnun er vćgast sagt á hálli braut ađ flokka seiđin í kvótakerfinu í verri flokk en hákarlana í kerfinu.

Sigurjón Ţórđarson, 26.2.2011 kl. 15:32

3 Smámynd: Dexter Morgan

Ég held ađ allir ćttu ađ vera ţessum málalokum fegnir, ekki síst heimamenn. Ţessir kallar ćtluđu bara, eins og í hin 17 skiptin, ađ hirđa kótann og láta sig hverfa. Ţeir ćtluđu alls ekkert ađ borga, og ţví síđur ađ reka útferđ eđa byggja upp, ţađ ćtti öllum ađ vera ljóst ađ til ţess hafa ţeir ekki vilja né getu.

En viđ; íslendingar, erum alltaf ađ "skjóta" sendibođana. Ég, sem skattgreiđandi í ţessu landi,(ţví miđur), er feginn ţessari ákvörđun Byggđastofnunar, sem fer međ almannafé.

Dexter Morgan, 26.2.2011 kl. 20:14

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hér međ auglýsi ég, međ góđfúslegu leyfi formanns Frjálslyndaflokksins, sem ég hef tekiđ mér sjálfur, eftir stefnu Frjálslyndaflokksins viđ stjórnun fiskveiđa í efnahagslögsögu Ísland og í efnahagslögsögu ţeirra ríkja sem Ísland hefur gert samninga viđ um fiskveiđiréttindi svo og á alţjóđlegum hafsvćđum.Í leiđinni ţá tel ég ađ ţađ sé rangt hjá formanninum ađ Fćreyingar séu ekki međ kvótakerfi í fiskveiđum.Ţeir eru međ heildarkvóta sem ţeir telja ađ sé óhćtt ađ veiđa og eru síđan međ dagakvóta,á grunnmiđum.Dagana má síđan leigja og selja.

Sigurgeir Jónsson, 27.2.2011 kl. 10:31

5 Smámynd: Jón Kristjánsson

Sigurgeir

Ţađ er enginn kvóti á skip eđa heildaraflamark í Fćreyjum nema á uppsjávarfiski, síld, kolmunna og nú makríl. 

Jón Kristjánsson, 28.2.2011 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband