Leita í fréttum mbl.is

Skagfirđingar einhuga um ađ styđja Jón Bjarnason til góđra og bráđnauđsynlegra verka

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur glímir í kreppunni eins og örugglega fleiri sveitarfélög viđ ţrengri fjárhag en áđur.

Nauđsynlegt er ađ leita allra leiđa til ađ auka tekjur sveitarfélagsins til ţess ađ auđvelda rekstur og bćta hag íbúa. Nćrtćkasta leiđin til tekjuaukningar er ađ leyfa auknar veiđar á nytjastofnum sjávar og til ţess ađ stuđla ađ ţví lagđi ég fram eftirfarandi tillögu í sveitarstjórn:

Sveitarstjórn Skagafjarđar leggur til viđ ríkisstjórn Íslands ađ stórauka veiđiheimildir á nytjastofnum sjávar

Eftir nokkrar umrćđur um tillöguna var eftirfarandi breytingatillaga samţykkt:

Sveitarstjórn Skagafjarđar styđur áform sjávarútvegsráđherra um ađ láta fara fram óháđa úttekt á forsendum tillagna Hafrannsóknarstofnunar og ákvarđanna um magn veiđiheimilda í ţorski og öđrum nytjategundum. Sveitarstjórn hvetur ráđherra til ađ fylgja ţessum áformum eftir og hrinda ţeim í framkvćmd hiđ fyrsta og leggur áherslu á ađ veiđiheimildir verđi auknar á ţeim tegundum og svćđum ţar sem ljóst ţykir ađ hćgt sé ađ auka afla međ sjálfbćrum hćtti, til hagsbóta fyrir sjávarbyggđirnar í landinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţađ fór víst aldrei milli mála ađ ţú ćttir einhvern ţátt í ţessari ályktun sveitarstjórnarinnar frćndi minn sćll. Mér sýnist stimpillinn ţinn vera dálítiđ greinilegur.

Ég held ađ allir sanngarnir menn hljóti líka ađ vera sammála um ađ  styđja Jón Bjarnason til allra góđra verka.

Ég hef ekki verđ myrkur í máli ţegar ég hef ávítađ ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms vegna ţess sem ég hef kallađ jöfnum höndum stjórnsýsluglöp sem og kosningasvik.

Eftir stendur ţó ađ ég styđ ríkisstjórnina til allra góđra verka en ég á bara eftir ađ sjá meira af ţeim. Ég er andvígur ţví ađ AGS sé raunverulegur handhafi pólitísks ákvörđunarvalds í mikilvćgri stefnumörkun til framtíđar og međferđ félagslegra úrrćđa fyrir skuldara.

Ég gćti skrifađ langt mál en lýk ţessu međ ađ lýsa óánćgju međ ţá stefnu landbúnađarráđherra ađ hindra bćndur viđ ađ flytja sig út ur styrkjakerfinu međ auknum áherslum á markađssetningu eigin framleiđslu beint til neytenda.

Árni Gunnarsson, 23.9.2010 kl. 11:53

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Ţađ ţurfa allir ađ fara í Stríđ, viđ Jón Bjarnason,

og láta hann koma međ frjálsar handfćra veiđar,

landi og ţjóđ til heilla.

Flottur, Sigurjón.

Ađalsteinn Agnarsson, 23.9.2010 kl. 22:36

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Frábćr samţykkt Skagfirđinga

Sigurđur Ţórđarson, 24.9.2010 kl. 06:23

4 Smámynd: Haraldur Baldursson

Heyr heyr !

Ţađ er óţolandi ađ vera sjálfsbjarga, en vera nauđgađ til vesćldar.
Ég tek undir hvatningar ykkar til Jóns Bjarna og vona ađ Vinstri-Hreyfingin-Grćnt-Frambođ taki ţetta til sín líka. Ţađ er nefnilega ekki nóg ađ lofa, sjaldan hefur ţörfin á efndum veriđ ríkari.

Haraldur Baldursson, 24.9.2010 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband