Leita frttum mbl.is

Stjrnmlastttin kreppu

Niurstaa rannsknarskrslu Alingis fl sr margvslega gagnrni stjrnarhtti, fjlmila sem og hagsmuna- og frasamflagi. Flestir ef ekki allir ingmenn hafa lofa bt og betrun starfshttum og sumir aulegar- og klulnaingmennirnir hafa jafnvel gert a trvotir og skreytt heit sn svo a loforaflaumurinn r barka eirra er orinn velgjulegur.

egar til a taka eru efndirnar engar sem sst best aumum verkum Gubjarts Hannessonar sem stjrnai svokallari sttanefnd sjvartvegi sem tla var a innleia rttltar breytingar stjrn fiskveia. Ekki tla g a hafa mrg or um afur Gubjarts sem er nbakaur rherra og flaga hans meirihluta nefndarinnar en jin hefur hvorki siferislega n fjrhagslega efni a halda fram me nverandi stjrnkerfi fiskveia eins og ekkert hafi skorist.

a sem Gubjartur og meirihluti svokallarar sttanefndar flaskai algerlega var a taka forsendur nverandi fiskveiistjrnunarkerfis til endurskounar en kvtakerfi skilar einungis land rijungnum af eim orskafla sem veiddist a jafnai fyrir daga kerfisins. Af einhverjum skiljanlegum stum hafi nefndin ekki nokkurt rek til ess a fara yfir galnar forsendur kerfisins sem stangast vi vitekna vistfri og heilbriga skynsemi sem segir a vafasamt s a tla a nokkurt vit s v a draga a sem m veiast vi Grmsey fr v sem m veia Breiafiri, hva vi Vestmannaeyjar. a liggur augum uppi a ef stjrnvld tla sr a festa sessi aflamarkskerfi tti a sna af helsu galla ess, s.s. brottkast, og fara a sjlfsgu yfir a hvers vegna kerfi sem byggir reiknisfiskifri skilar ekki upphaflegum markmium snum um stugan aukinn fiskafla.

Auvita hefi a tt a vera algjrt forgangsverk fyrir slensk stjrnvld a lta til Freyja ar sem gt stt rkir um stjrn fiskveia fugt vi hr. Freyska dagakerfi byggir v a skn s stug en aflinn rst af v sem lfrki gefur en ekki hpinni rgjf reiknisfiskifringa. N er orskstofninn upplei vi Freyjar rtt fyrir a alltaf hafi veri veitt umfram rgjf Aljahafrannsknarsins sustu tvo ratugina. Reyndar hljai rgjfin sustu rj rin upp algert veiibann en samt hefur stofninn sveiflast upp og niur og er nna kominn uppsveiflu. etta segir mr einungis eitt, a a reynslan fr Freyjum snir a rgjf reiknisfiskifringanna er rng. a sama tti algjrt rangursleysi hr vi land a sna.

Borleggjandi er a j sem glmir vi gjaldeyrisskort a fara gaumgfilega yfir ll rk sem hnga a v a hgt s a skja auknum mli vanntta fiskveiiaulind.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Sigurjn

gt skrif hr a ofan. Mig langar til a sj nkvmari greinarger yfir hvernig Freyingar hafa stai a snum mlum. T.d. eftirfarandi:

Eru takmarkanir tegundum veiarfra?

Hvar eru tilmli Aljahafrannsknarsins um 3 ra orskveiibann prenti?

Hver er stofnaukning fiskistofna vi Freyjar sl 3 r og hver er afli sama tmabili.?

Hvar fst upplsingar um ofangreind atrii?

Me kveju, Vilhj

Vilhjlmur Jnsson (IP-tala skr) 21.9.2010 kl. 20:34

2 Smmynd: Sigurjn rarson

J a er veiarfrastring og reglan er a eftir v sem skip eru strri og flugri eim mun fjr landi veia au (Hr er um mikla einfldun a ra hj mr).

Til ess a f upplsingar rgjf ICES er hr tengill skrslu http://www.ices.dk/committe/acom/comwork/report/2010/2010/cod-farp.pdfen taflan sem um rir ar sem rgjfin umlinum rum er talin upp er tafla 4.4.1.1.

Sigurjn rarson, 21.9.2010 kl. 23:45

3 identicon

Sll aftur og kk fyrir upplsingarnar.

Rndi skrslu ICEF, en ekki virist mikil reisn yfir orskstofni vi Freyjar, er a skila ca 10,000 tonnum r. Ubil 80% eru veidd krka og afgangur troll. Strin virist a mealtali vera 1-2 kg( leirttu ef ranglega lesi ).

g velti stundum fyrir mr, sumt af eigin reynslu, msu sem ekki er umru um okkar fiskveiistjrnun:

vetrarvertum, t.d. 1960-70, var orskur og ufsi veiddur miklu magni net, algengasta mskvastr var 7-7.5". Vissulega var orskurinn vnn, en golorskar netjuust sur og smfiskurinn smaug. samanburi eru netaveiar dag minnihttar, en krkaveiar beitningavlabta, strri og smrri, komi stainn. Svo er llum smbtaflotanum gert a veia krka.

Mn skoun er a krkar su sur en svo umhverfisvnt veiarfri sem skilja eftir sj fjlda fiska, sra til lfis.

Spurning vivkjandi uppsjvarveium sumarsins:

Hversvegna eyrnamerkja Normenn sna sldar og makrlkvta eftir veiarfrum, fyrirskipa ca 80% nt og ca 10 % troll. Vi notum eingngu flottroll, en sldarrunum gekk bara vel a veia nt, en miki hreistur var garninu egar urrka var. Hver er viskilnaur flottrollsins vi fiskislina?

Me kveju, Vilhj

Vilhjlmur Jnsson (IP-tala skr) 22.9.2010 kl. 21:12

4 Smmynd: Sigurjn rarson

Stareyndin er a stofninn er talinn vera upplei nna af eim sem hafa fari fram veiibann s.l. rj r.

Eitt ber a hafa huga egar rnt er skrslu ICES um Freyjar a ICES vantelur veiina vi Freyjar og reyna a gera minna r aflanum en hann er rauninni innan freysku efnahagslgsgunnar en a er gert me v a gefa hluta af aflanum slenskt rkisfang. a var teki upp essu fyrir nokkrum rum og Jrgen Niclasen fyrrverandi sjvartvegsrherra og nverandi utanrkisrherra geri alvarlega athugasemd vi etta bkhald eirra fiskirannsoknasovunni.

Sigurjn rarson, 22.9.2010 kl. 22:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband