Leita í fréttum mbl.is

Ályktun Frjálslynda flokksins um Magma

Magma nefndin svokallađa hefur núna skilađ af sér fyrsta hluta af ţremur sem henni var faliđ ađ kanna. Í ţessum hluta er fjallađ um kaup Magma Energy á eignarhlutum í HS Orku hf í gegnum dótturfélag í Svíţjóđ.


Magma nefndin rekur söguna hvernig löggjöf Íslendinga hingađ til hefur beinst ađ ţví ađ halda auđlindum okkar frá erlendum ađilum. Skörđ voru rofin í ţann múr međ EES reglunum hvađ viđkemur ađilum innan EES svćđisins. Ţví sé mjög mikilvćgt ađ ákvarđa hvort Magma Energy sé starfandi innan EES eđa utan. Íslensk lög banna ađilum utan EES ađ fjárfesta í auđlindum okkar.


Magma nefndin gagnrýnir nefnd um erlenda fjárfestingu fyrir afgreiđslu sína á málinu. Ţađ er augljóst ađ allt frá fossalögunum frá 1907 hefur löggjöfin snúist um ađ halda erlendum fjárfestum frá íslenskum auđlindum. EES samningurin snýst einnig um ađ veita međlimum hans forgang fram yfir ţá sem eru ekki ađilar hans. Ađ meta heimilsfang í Svíţjóđ, ţrátt fyrir ađ Magma Energy hafi öđlast ţađ međ lögmćtum hćtti, til jafns á viđ anda íslenkra laga og hugmyndafrćđi Evrópusambandsins er mjög gagnrýni verđ. Lágmarkskrafa er ađ senda slík lögfrćđileg álitamál til dómstóla ţar sem miklir hagsmunir eru í húfi fyrir íslenskan almenning.
Frjálslyndi flokkurinn tekur undir gagnrýni Magma nefndarinnar á vinnubrögđum núverandi stjórnvalda viđ sölu á HS Orku. Stefna Frjálslynda flokksins hefur ćtiđ veriđ ađ allar auđlindir landsins séu í eigu Íslendinga og arđurinn renni óskiptur til íslensku ţjóđarinnar.
Núverandi stjórnvöld hafa algjörlega brugđist og glutrađ einni arđvćnlegustu auđlind okkar frá okkur til nćstu 130 ára. Allt atferli núverandi ríkisstjórnar í Magma málinu ber vott um algjört sinnuleysi eđa jafnvel samvinnu viđ erlenda ađila viđ yfirtöku ţeirra á auđlind okkar.  Ţessi vinnubrögđ eru í hrópandi andstöđu viđ alla lagasetningu Alţingis s.l. hundrađ ár og verđur Frjálslyndi flokkurinn ađ álykta ađ annađ hvort hafi núverandi ráđherrar tileinkađ sér nýja stefnu eđa aldrei veriđ sammála löggjafanum hingađ til.
Frjálslyndi flokkurinn krefst ţess ađ núverandi ríkisstjórn hysji upp um sig buxurnar og standi viđ stóru orđin og sjá til ţess ađ HS Orka hf sé og verđi undir fullri stjórn Íslendinga og auk ţess ađ allur arđur auđlindarinnar komi óskertur til íslenksu ţjóđarinnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Viđ vitum ađ ţađ eru íslenskir stjórnmálamenn og viđskiptamenn sem finnst ekkert athugavert viđ erlendar fjárfestingar og er sama hvađan fjármagniđ kemur. Kannski er réttast ađ láta kaup Magma standa en sjá svo um ađ ţeir fái ekki frekari virkjanaleyfi. Ţá sitja ţeir uppi međ ţessa offjárfestingu og bera samt ábyrgđ á skuldbindingunum varđandi Helguvík sem verđur vonandi aldrei ađ veruleiki. Enda var álverinu á Grundartanga einhvern veginn lćtt í gegn án nokkurrar umrćđu. Einn daginn var bara risiđ álver sem getur framleitt 360.000 tonn!! Og nú vilja eigendur ţess reisa annađ eins í Helguvík!!!  WTF, sjá menn ekki hvađ ţetta er hćttulegt ađ vera háđir einum svona stórum raforkukaupanda?  Í samanburđi viđ ţetta brjálćđi er Straumsvík hvađ..120.000 tonn

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.9.2010 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband