Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur J. verđlaunar Icesavekálfa

Ţađ er gaman ađ sjá hve Steingrímur er léttur í lund.  Ţađ má vel skilja gleđi Steingríms enda nýbúinn ađ rétta af dóm Hćstaréttar og fréttir bárust af ţví í dag ađ hann vćri á fullu ađ koma Jóni Sigurđssyni fyrrum stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins inn í embćtti stjórnarformanns Ţróunarbanka Evrópu.  Jón Sigurđsson afrekađi ţađ m.a. í störfum sínum í FME ađ sitja fyrir í bćklingi Landsbankans sem notađur var viđ markađssetningu á Icesave í Hollandi rétt áđur en íslenska bankakerfiđ hrundi til grunna. Ţađ verđur án ef mikill fengur ađ fá ţennan mikla reynslubolta inn í Ţróunarbanka Evrópu.

Steingrímur er mikill áhugamađur um Icesave og tókst fyrir örfáum dögum ađ ţrýsta Hollendingum og Bretum til ţess ađ semja um ólögvarđar kröfur. Sömuleiđis tókst Steingrími ađ kreista í gegnum ţingiđ sérstökum skattaafslćtti til Björgólfs Thors til ţess ađ hann hefđi ráđ á ađ byggja upp gagnaver.

Ţađ má s.s. fastlega gera ráđ fyrir ţví ađ fjármálaráđherrann haldi međ Hollandi fyrst ađ Norđur- Kórea datt slysalega út úr keppni.


mbl.is Steingrímur á HM-fundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Er ţessi ritsmíđ eftir formann stjórnmálaflokks? Gćđin eru í stíl viđ fylgi flokksins.

Björn Birgisson, 6.7.2010 kl. 19:27

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Björn, er ţetta hrós eđa last?

Sigurjón Ţórđarson, 6.7.2010 kl. 19:30

3 Smámynd: Björn Birgisson

Já, ţú meinar! Hvert er fylgi flokksins? 3-4%?

Björn Birgisson, 6.7.2010 kl. 19:40

4 identicon

Heill og sćll; Sigurjón, ćfinlega - sem og Björn og ađrir !

Sigurjón !

Í Guđanna bćnum; ekki taka skenz Björns vinar míns, Ísfirđings alvarlega.

Hann er einn; fjölmargra góđra manna, sem enn hefir ekki áttađ sig, á undirferli og svikum Ţingeyska afstyrmisins (SJS), og ber ţví ađ fyrirgefa Birni, frumhlaup hans.

Hins vegar; mun álappaleg framkoma, Frjálslynda flokksins, í sveitarstjórnar kosningunum í vor; hvar; ţiđ buđuđ fram, međ krötunum og fleirrum, í Ísafjarđar kaupstađ, lengi í minnum höfđ, hjá okkur - sem forđum studdum FF, Sigurjón minn. 

Út yfir tekur ţó; ađ ţiđ skuluđ ekki, gefa eindregna yfirlýsingu um, ađ Alţingi skuli afnumiđ verđa, varanlega, kćmust ţiđ, til einhverra áhrifa og valda, á ný, Skagfirđingur góđur.

En; ţakkir miklar, fyrir verđskuldađa ádrepuna, á rćksniđ Steingrím, fornvinur góđur.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.7.2010 kl. 20:00

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Óskar Helgi, ég ţakka góđar kveđjur úr Árnesţingi.  Á Ísafirđi völdu Frjálslyndir ađ starfa međ svokölluđum vinstri flokkum til ţess ađ velta úr sessi fornum kvótaflokkum ţ.e. Framsókn og Sjálfstćđisflokki.  Ég er ekki frá ţví ađ ţađ hefđi frekar tekist međ ţví ađ bjóđa fram undir merkjum Frjálslynda flokksins á Ísafirđi en međ áhangendum Jóns Bjarna og Guđbjarts Hannessonar.

Sigurjón Ţórđarson, 6.7.2010 kl. 21:47

6 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Sigurjón hefur ţú heyrt ađ til standi ađ koma upp öđru sendiráđi í Ţýskalandi, nánar tilgreint í Dresden? Ţannig náist jafnvćgi milli austurs og vesturs.  Hef fyrir satt ađ ţá verđi dreginn um helsti samningamađur Íslendinga fyrr og síđar, Icesavekóngurinn sjálfur, fyrrum sendiherra.

Sigurđur Ţorsteinsson, 6.7.2010 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband