Leita í fréttum mbl.is

Björgvin G. Sigurđsson setur gríđarlega pressu á Sjálfstćđisflokkinn

Međ brottför sinni setur Björgvin gríđarlega pressu á afsögn Bjarna Benediktssonar, Ţorgerđar K. Gunnarsdóttur, Tryggva Ţórs Herbertssonar og Illuga Gunnarssonar. 

Ţađ er ljóst ađ formlega ber Björgvin mikla ábyrgđ á hruninu en hálfur ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins sat viđ spilaborđiđ og var beinn ţátttakandi í fjárhćttuspilinu.  Spiliđ gekk út á ađ taka glćfralega áhćttu međ fjárhag almennings og landsins en vera síđan međ allt sitt á ţurru.

Almenningi er misbođiđ hvernig kjörnir fulltrúar misfóru međ ţađ traust sem ţeim var veitt og margir efast um ađ ţeir séu fćrir um annađ en ađ reyna ađ bjarga eigin skinni. 

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ Sunnlendingar kynnu ađ meta útgöngu Björgvins og hann ćtti afturkvćmt á ţingiđ eftir einhver ár, ef marka má vinsćldir og traust félaga Björgvins, Árna Johnsen.


mbl.is Björgvin víkur af ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tek hatt minn ofan fyrir honum á sama tíma og mér finnst ţađ algerlega lýsandi dćmi um siđferđi ALLRA  annara ţingmanna ađ ţađ skuli vera HANN - HANN sem "fékk" ekki einu sinn upplýsingar eđa svo mikiđ sem ađ mćta á fundi.

Ingibjörg Sólrún á ALDEILIS eftir ađ svara fyrir ţađ.

MargrétJ (IP-tala skráđ) 15.4.2010 kl. 17:51

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Rétt er ţađ ađ formlega ber Björgvin í raun meiri ábyrgđ en flestir ađrir ráđherrar hrunstjórnarinnar. Öllum er ţó ljóst sem fykgst hafa međ og lesiđ skýrsluna miklu ađ utanríkisráđherrann hélt honum utan viđ fundasetu međ seđlabankastjórum á örlagatímum.

Ađ ţví slepptu er ţessi ákvörđun Björgvins skref sem marka ćtti tímamót í pólitísku siđferđi sem situr á lágum eldhúskolli í dag á landi voru.

Árni Gunnarsson, 15.4.2010 kl. 18:00

3 identicon

Ţetta er bara sýndarmennska hjá Björgvin.

Hallur (IP-tala skráđ) 15.4.2010 kl. 18:07

4 identicon

Bjarni var ekki ráđherra í hruninu og ţví varla sambćrilegt.

Geiri (IP-tala skráđ) 15.4.2010 kl. 19:53

5 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Já einmitt, Árna Johnsen sem formann hann er búinn ađ afplána.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 15.4.2010 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband