Leita í fréttum mbl.is

Ţakkir til oddvita Sjálfstćđisflokksins í Skagafirđi

Mér er ljúft ađ ţakka einlćgar hamingjuóskir oddvita Sjálfstćđisflokksins í Skagafirđi í ágćtri grein á feyki.is, til mín vegna formannskjörs í Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn er ţađ afl í íslenskum stjórnmálum sem hefur boriđ hag almennings fyrir brjósti. Ekki verđur á móti mćlt ađ ef stefna flokksins hefđi orđiđ ofan á viđ stjórn landsins á síđasta áratug stćđi ţjóđin nú í allt öđrum og miklu betri sporum. Frjálslyndi flokkurinn barđist gegn einkavinavćđingunni,
verđtryggingunni, skuldsetningu ţjóđfélagsins, illrćmdu kvótakerfi og hér í Skagafirđi fyrir ábyrgari fjármálastjórn.

Ég ţakka einnig nokkur vel meint heilrćđi um hvađ eigi ađ rćđa og ţó sérstaklega yfir hverju eigi ađ ţegja. Mér finnst sömuleiđis ţakkarverđ hreinskilni hjá leiđtoganum ađ greina kjósendum opinberlega frá ţeirri skođun sinni ađ ţađ hafi veriđ fyrir styrk og stjórnvisku Sjálfstćđisflokksins í ađdraganda hrunsins sem ţjóđin hafi bjargast frá alţjóđlegu bankahruni! Ég er ţessu ekki sammála og er sannfćrđur um ađ skýrsla Rannsóknarnefndar Alţingis muni stađfesta sök Sjálfstćđisflokksins og samstarfsflokka hans á liđnum árum. Ég óttast ţó ađ skođun oddvitans á stjórnarfari liđinna ára breytist lítiđ sem ekkert viđ lesturskýrslu Rannsóknarnefndarinnar, hvađ ţá ađ hann telji sér ţarft ađ horfast í augu viđ ţćr stađreyndir ađ hér er landiđ undir stjórn Alţjóđgjaldeyrissjóđsins, ţrjú af tíu stćrstu gjaldţrotum heims eru íslensk og öll fjármálafyrirtćki landsins eru hrunin, eignir lífeyrissjóđa stórlaskađar og sveitarfélög stórskuldug. Mörg stórfyrirtćki eru komin í fađm í ríkisreksturs eđa á leiđinni ţangađ. Ţađ er kannski lítiđ viđ ţessu ađ segja, sumt breytist ekki og ţađ er einfaldlega eins og ţađ er. Og oddviti Sjálfstćđisflokksins vill síđur ađ viđ rćđum vandann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Mjög góđ fćrsla, nema full hógvćr, allt ađ ţví kurteis.

Gunnar Skúli Ármannsson, 5.4.2010 kl. 22:05

2 identicon

,,...sumt breytist ekki og ţađ er einfaldlega eins og ţađ er."

 Pólitískir flokkar og fólkiđ sem ţar starfar breytist ekki , ţví miđur !

Frjálslyndi flokkurinn er ekkert öđruvísi en ađrir slíkir flokkar !

Innan fólks sem starfar í pólitík er bara ein skođun , ţađ er mín skođun sem er rétt !

JR (IP-tala skráđ) 5.4.2010 kl. 22:18

3 Smámynd: Brattur

Jón ţessi Magnússon Sjálfstćđismađurinn sem skrifar greinina í Feyki ţakkar Sjálfstćđismönnum ađ landiđ var betur búiđ undir hruniđ en margar ađrar ţjóđir !!!

Já, góđan daginn !

Hann hefđi alveg eins geta sagt ađ bananar vćru bláir...


Brattur, 5.4.2010 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband