Leita í fréttum mbl.is

Fólkiđ brást en stefnan ekki

Helsta niđurstađa endurreisnarskýrslu Sjálfstćđisflokksins sem gerđ var undir yfirumsjón Skagfirđingsins Vilhjálms Egilssonar var ađ stefna flokksins vćri í góđu lagi en fólkiđ hefđi brugđist. Ţađ er ţví rökrétt framhald ađ minni spámenn flokksins í Skagafirđi skyldu fara eftir leiđsögn flokksforystunnar og skipta út öllum efstu mönnum á frambođslista Sjálfstćđisflokksins í Skagafirđi sem hafa boriđ uppi og variđ sjálfstćđisstefnuna.

Ég er ekki sammála ţessu mati ţar sem ég tel fólkiđ í flokknum vera eins og gengur og gerist, hvorki verra né betra en almennt gerist. Ţađ sem brást var stefna spilltrar forystu Sjálfstćđisflokksins sem fól í sér einkavinavćđingu, mannréttindabrot í sjávarútvegi, skuldasöfnun, óráđsíu og útţenslu hins
opinbera. Flokkar sem hafa lent í ţví ađ stefna ţeirra hafi rústađ samfélögum og valdiđ eyđileggingu hafa venjulega endurskođađ stefnu sína eđa ţá jafnvel veriđ lagđir niđur.

Ţađ kemur verulega á óvart ađ sjá hve margt velmeinandi fólk er tilbúiđ ađ leggja nafn sitt viđ lista og óbreytta stefnu Sjálfstćđisflokksins sem rústađi íslensku samfélagi á valdatíđ sinni.  

Nú er spurning hvort ađ oddvitinn, Jón Magnússon og hans međreiđarsveinar og -meyjar munu bođa iđrandi bót og betrun eđa áframhald gjaldţrota „Sjálfstćđisstefnu“?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ég spái áframhaldandi gjalţrotastefnu "sjálfstćđismanna". Ţeir gleyma ekki vinum og vandamönnum svo létt.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 27.3.2010 kl. 15:04

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já líklegast er ţađ rétt hjá ţér ađ flokksforystan ćtli engu ađ breyta en ég skynja samt ţunga undiröldu í samfélaginu um kröfu til breytinga.

Sigurjón Ţórđarson, 27.3.2010 kl. 19:21

3 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Viđ ţurfum ekki annađ en á horfa á formanninn tala, hann virđist alls ekki átta sig á stöđinni í ţjóđfélaginu.  Hann sýnir hnignun Engeyjarćttarinnar. Ţrátt fyrir allt sem á undan er gegniđ hefur XD allt of mikiđ fylgi Sigurjón. Ég hrćđist ţetta. Sjáđu útspil LÍÚ, dapurt.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 27.3.2010 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband