Leita í fréttum mbl.is

Frambođ til formanns Frjálslynda flokksins

Hér er viđtal viđ mig í Feyki.is.

Sigurjón Ţórđarson hefur ákveđiđ ađ bjóđa sig fram til formanns Frjálslynda flokksins en Landsţing flokksins fer fram í Reykjavík helgina 19. – 20. mars. Áđur hafđi Guđjón Arnar Kristjánsson, sem veriđ hefur formađur í 7 ár, gefiđ ţađ út ađ hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku.

Ég hef starfađ međ Frjálslynda flokknum frá upphafi og hef djúpa sannfćringu fyrir ţví ađ baráttumál flokksins gegnum tíđina hefđu betur náđ fram ađ ganga. Svo sem viđspyrna gegn einkavinavćđingu, skuldsetningu og sanngjörnu og árangursríku  fiskveiđistjórnunarkerfi, segir Sigurjón. –Ég er líka vissum ađ besta leiđ ţjóđarinnar út úr kreppunni sé ađ fara leiđ Frjálslynda flokksins og horfa til ţess hvar hćgt sé ađ skapa raunveruleg verđmćti og gjaldeyri sem ţjóđin ţarfnast sárlega. Eins er ţađ vaxtastig sem ţjóđin býr viđ í dag óviđunandi og ţarf ađ snarlćkka og má segja ađ á ţessum málum sé hálfgert Bakkabrćđralag ţar sem er veriđ ađ rukka hćstu vexti á byggđu bóli međ annarri hendinni en međ hinni er veriđ ađ afskrifa sömu lán.

Nú á flokkurinn ekki lengur rödd á alţingi er til einhvers ađ halda áfram?  -Viđ eigum sveitarstjórnarfulltrúa og ég er vissum ađ í komandi sveitastjórnarkosningum ţá muni ţeim fjölga. En ţađ er alveg satt sem fram kemur í spurningunni ađ viđ eigum ekki fulltrúa nú á ţingi og ţađ eru margir sem sakna ţeirra radda hef  ég orđiđ var viđ ađ ţađ á sértaklega viđ um ţá umrćđu sem snýr ađ undirstöđu atvinnu ţjóđarinnar, sjávarútvegsmálum, og kjörum eldri borgara og lífeyrisţega.

Áttu von á mótframbođum? –Alveg eins, ekkert sem ég hef heyrt um.

Ađspurđur segist Sigurjón ekki vera kominn međ fasta tölu um fjölda fulltrúa á ţinginu en hvetur fólk til ţess ađ skrá sig. -Ţađ er mikilvćgt fyrir flokkinn ađ Guđjón Arnar Kristjánsson skuli ćtla ađ starfa áfram ađ fullum krafti međ okkur og mér finnst vel koma til greina ef ađ flokkurinn nćr ađ komast í ríkisstjórn ţegar fram líđa stundir ađ Guđjón Arnar taki ađ sér embćtti sjávarútvegsráđherra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Og áfram nú!

Árni Gunnarsson, 15.3.2010 kl. 17:56

2 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Til hamingju međ frambođiđ og eins og Árni segir áfram nú

Jón Ađalsteinn Jónsson, 15.3.2010 kl. 20:16

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ţađ kom ađ ţví.. verst ađ ţetta er heldur seint finnst mér.

Óskar Ţorkelsson, 15.3.2010 kl. 20:29

4 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Sigurjón Ţórđarson. 

Ég vil byrja á ţví ađ óska ţér til hamingju međ ţitt frambođ. Ég hef ţekkt ţig af heiđarleika og festu á ţví sem ţú tekur ţér fyrir hendur. ţess vegna set ég nafn mitt viđ ţessi skrif mín.

Ţađ verđur vonandi ađ ţú komir ţér uppi flokki manna sem mun vinna heiđarlega ađ framţróun í íslensku efnahagslífi ţá mun ykkur farnast vel.

Hinsvegar vara ég viđ rugludöllum sem hafa eyđilagt framtíđ ykkar. Sigurjón Ţórđarson mundu eitt dropin holar steininn.

Jóhann Páll Símonarson. 

Jóhann Páll Símonarson, 15.3.2010 kl. 23:05

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Jóhann Páll. Ţú átt heima í liđnu međ okkur. Hjá okkur fćrđu samhljóm međ mörgum ţínum baráttumálum. Ég hef nokkuđ lengi fylgst međ ţér og fyrir átta árum studdi ég ţig í frambođi í borgarstjórn. Gekk meira ađ segja dálítiđ nćrri mér ţví ég varđ ađ ganga í Sjálfstćđisflokkinn. Sagđi mig úr honum 5 klst. seinna.

Árni Gunnarsson, 15.3.2010 kl. 23:23

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ekki átti ég nú á ţezzu von reyndar, enda frágafzt ţú ţetta frá ţér zíđazt & 'dettađir' frekar í vonlauzt dúó međ Guđjóni frekar.

Ég ćtla ađ taka mér umţóttunartíma.

Steingrímur Helgason, 16.3.2010 kl. 00:19

7 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Mér líst bara vel á ţetta Sigurjón, og vona ađ ţú verđir nćsti formađur.

Bjarni Kjartansson, 16.3.2010 kl. 01:34

8 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Glćsilegt Sigurjón! Nú líst mér vel á minn mann! 

Guđsteinn Haukur Barkarson, 16.3.2010 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband