Leita í fréttum mbl.is

Vg styrkir auđvaldiđ

Ţađ er mjög áhugaverđ grein eftir Ţórarin Hjartarson í Morgunblađi dagsins um svikasögu Vg. Stálsmiđurinn frá Akureyri rekur í greininni hvernig Vg hefur gagnast erlendum lánardrottnum í hörđum innheimtuađgerđum gagnvart íslenskri alţýđu og tvinnar ţađ saman viđ hvernig Obama hefur brugđist friđarsinnum međ auknum hernađi í Asíu.

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ grípa niđur í grein Ţórarins:

Úr ráđherrastóli breytti Steingrímur J. málflutningi sínum undurhratt, gagnvart AGS, í niđurskurđarmálum, Icesave, ESB umsókn m.m. Međ mćlsku sinni náđi hann ađ leggja stefnu íslenska auđvaldsins og AGS fram sem stefnu félagslegra gilda.

og seinna í greininni segir:

Voldug ESB-ríki ţröngva ólögmćtum skuldbindingum upp á Ísland, beita fyrir sig AGS, en stjórnvöld mćta árásunum ýmist á hnjánum eđa liggjandi. Viđ bjuggumst ekki viđ miklum landvörnum af hálfu ESB-óđrar Samfylkingar, en aumingjaskapur VG í málinu olli mörgum vonbrigđum. En ég bendi á ađ VG sveigir sig einnig hér ađ ríkjandi efnahagsstefnu íslensks auđvalds. Međ ríkisstjórnum til hćgri og vinstri hefur sú stefna allt frá 8. áratugnum veriđ mjög eindregin ađlögun ađ hnattrćnu markađs- og fjármálakerfi. Ţess vegna eru íslenskt hagkerfi og stjórnmál mjög berskjölduđ gagnvart ţrýstingi frá „alţjóđakerfinu“, og ESB-hluta ţess sérstaklega.

Ţađ er greinilegt ađ Icesave-mál Steingríms geta orđiđ Vg mjög dýrkeypt, ţ.e. ef flokkurinn snýr ekki strax algerlega viđ blađinu. Ţađ gćti eflaust snúist fyrir mörgum liđsmanni Vg ađ skipta um gír og berjast skyndilega fyrir hagsmunum ţjóđarinnar. Ég er ţó viss um ađ Steingrím munar ekki um ađ taka enn einn viđsnúninginn enda hefur hann tekiđ ţá marga á síđustu mánuđum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ţessi annars mjög svo stađfasti og hugumstóri mađur hefur snúist eins og skopparakringla síđan hann komst til valda. Mér ţykir ţessir snúningar hans verđugt rannsóknarefni framtíđar stjórnmálafrćđinga og jafnvel annara frćđigreina. Nema skýringarnar eigi sér mun alvarlegri skýringar s.s. hótana um hafnbann, algera efnahagslega einangrun eđa innrás og hernám sem hann er sannfćrđur um ađ verđi af.

Kveđja úr eyjafirđi.

Arinbjörn Kúld, 19.1.2010 kl. 23:54

2 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Vel orđađ hjá félaga Arinbirni: "...Steingrímur hefur snúist eins og skopparakringla síđan hann komst til valda....!"  Trúverđugleiki hans er horfinn og ímynd hans í svađinu, enda ekki bođlegt ađ horfa upp á Steingrím í hlutverki Ragnars Reykás í hverju málinu af fćtur öđru...!

kv. Heilbrigđ skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Ţór Haraldsson, 20.1.2010 kl. 00:41

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Steingrímur hefur tryggt ţađ ađ vinstri stjórn kemst ekki ađ völdum nćstu 20 árin. Ţeir í Valhöll ćttu raunar ađ reisa honum bautastein fyrir hjálpina.  Ég hef engan hitt enn, sem ekki hefur mínus núll traust á honum. Ţar međ taldir Vinstri grćnir. Sumir eru jafnvel svo fullir hatri ađ ég held ađ hann hljoti ađ ţurfa ađ fá sér lífvörđ á nćstunni.

Ţetta atti honum í raun ađ vera ljóst eftir grínsamkomuna á Akureyri, en ţađ er augljóst ađ hann getur ekki tekiđ hinti frekar en Jóka.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.1.2010 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband