Leita í fréttum mbl.is

Seđlabankinn í sagnfrćđi

Ţađ var sérkennileg grein eftir ţrjá hagfrćđinga Seđlabankans í Mogganum í morgun. Greinin undirstrikar hversu kraftlaus og ómarkviss peningastjórnun bankans hefur veriđ á liđnum árum. Hagfrćđingarnir greina m.a. frá ţví ađ bankinn hafi veriđ gagnrýndur 2007 ţegar vakin var athygli á skuldasöfnun en ţá komu klappstýrur útrásarinnar, s.s. Vilhjálmur Egilsson, og gerđu lítiđ úr varnađarorđum ţar sem framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sem var handbendi útrásarmannanna sagđi ađ eignir Íslendinga erlendis vćru stórlega vanmetnar í bókum Seđlabankans.

Vilhjálmur reyndist hafa rangt fyrir sér, eins og oft áđur, hvađ ţetta varđar. Strax áriđ 2006 hefđi bankinn átt ađ grípa til mun meiri ađhaldsađgerđa til ađ stemma stigu viđ óheillaţróuninni, en ţađ var ekki gert.

Mér finnst nokkuđ merkilegt ađ helstu hagfrćđingar Seđlabankans haldi ţví fram ađ ţađ sé nćstum ómögulegt ađ meta međ nákvćmni erlendar skuldir ţjóđarbúsins fyrr en eftir nokkur ár. Ţessar upplýsingar hljóta ađ vera frumforsendur ţess ađ hćgt sé ađ taka einhverja skynsamlega ákvörđun, t.d. hvađ varđar töku enn fleiri lána.

Ef ţetta er stađan í raun og veru, eins og hagfrćđingarnir lýsa henni, hefur Seđlabankinn lítinn annan tilgang en ađ vera í einhvers konar sagnfrćđilegri heimildavinnu.

Ţađ er lífsnauđsynlegt fyrir ţjóđina ađ vita skuldastöđuna og ţađ ćtti ađ vera einfalt mál ađ gera sér grein fyrir erlendum skuldum hins opinbera, taka saman skuldir sveitarfélaga, opinberra fyrirtćkja og ríkisins, til ađ meta hvort skuldirnar séu viđráđanlegar eđa ekki.

Ţessar tölur hafa ekki veriđ settar skýrt fram en ţađ á ekki ađ vera nokkurt mál ađ setja ţćr inn í umrćđuna. Einhverra hluta vegna hefur Seđlabankinn ekki gert ţađ.


mbl.is Hefđi átt ađ stöđva bankana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig minnir nú ađ bankarnir hafi veriđ ađ hóta ađ fara úr landi á ţessum tíma ef stjórnvöld vćru međ einhvern derring

Annars hefur ekkert breyst - nema ţađ veit enginn hver á bankana í dag

Ég hef heyrt alţingismenn rífast hvort ríkissjóđur sé í mínus eđa plús svo ţađ verur seint sem sauđsvartur almenningurinn fái ađ vita raunverulega skuldastöđu ríkissjóđs og hvađ sé eftir af ţessu láni sm ekkert átti ađ nota

Grímur (IP-tala skráđ) 9.1.2010 kl. 18:03

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Sigurjón,

ég las ţessa grein líka og hugsa eins og ţú. Ef Seđlabanki Íslands tilheyrir sagnfrćđideild Háskóla Íslands, hver á ţá ađ meta framtíđina. Einhver spákall af norđausturlandi?

Gunnar Skúli Ármannsson, 9.1.2010 kl. 22:00

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Grímur, ţađ er í raun stórmerkilegt hvađ ţađ er mikil ţoka yfir skuldastöđu hins opinbera og í raun ruglandi umrćđa.

Gunnar Skúli,  mér sýnist sem spákarlinn úr ţistilfirđi sé einhverjum trans sem gengur út á ađ hlađa á ţjóđina endalausum skuldum.

Sigurjón Ţórđarson, 10.1.2010 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband