Leita í fréttum mbl.is

Jákvćđ maríuhćnufet Jóns Bjarnasonar

Ég hef rennt í gegnum nýtt frumvarp sjávarútvegsráđherra um breytingu á stjórn fiskveiđa. Ţau örskref sem ţar á ađ taka eru í jákvćđa átt en ţau eru ekki stór og ekki í nokkru samrćmi viđ gleiđar yfirlýsingar sem Samfylking og Vinstri grćn gáfu fyrir kosningar. Ef skrefin verđa ekki stćrri en ţetta frumvarp gefur til kynna tekur ţađ hundruđ ára, jafnvel árţúsund, ađ leiđrétta óstjórn síđustu tveggja áratuga.

Ţó svo ađ frumvarpiđ sé lítiđ í sniđum skilar ţađ samt ríkissjóđi 250 milljónum á ári og ţjóđarbúinu ríflega milljarđi. Ţessi aukning er ekki á kostnađ nokkurs eins og Friđrik Jón Arngrímsson virđist misskilja, heldur er um aukningu á veiđiheimildum ađ rćđa.

Skrefiđ er, eins og ţar stendur, örsmátt og getur varla talist til hćnufets heldur miklu frekar maríuhćnufets. Lítil ţúfa veltir ţó ţungu hlassi.


Bloggfćrslur 10. nóvember 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband