Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Borgar Ţór ţruglar um sjávarútvegsmál á Sprengisandi

Ég hlustađi á Sprengisand á Bylgjunni í morgun en ţar var merkilegt viđtal viđ Harald Líndal, ţar sem ađ hann gerđi ljóslega grein fyrir ţröngri skuldastöđu landsins.  Niđurstađa hans var í stutti máli sú  ađ skuldirnar vćru ţađ miklar ađ ţjóđarbúiđ sé nćr ókleift ađ standa skil á vextagreiđslum og afborgunum  og máliđ sé ađ endursemja um skuldirnar.  Málflutningur hans er algerlega í samrćmi viđ ţađ sem Frjálslyndi flokkurinn bođađi fyrir kosningarnar voriđ 2009. 

Jafn merkilegt og viđtaliđ viđ Harald Líndal var ţá var viđtaliđ viđ Borgar Ţór jafn dauđa ómerkilegt, en ţar tíundađi hann sigurför íslenska kvótakerfisins.  Á tali hans mátti ráđa ađ ţeir sem nú vćru í útgerđ hefđu keypt alla veiđiheimildirnar en ţađ er alrangt en af 20 kvótahćstu fyrirtćkjunum sem ráđa yfir 84% kvótans, eru einungis 2 yngri en ţrítug.  Togaraflotinn er viđ ţađ úreldast sökum elli og ekki er séđ ađ útgerđin sem sliguđ er af skuldum sé á leiđinni ađ fjárfesta í skipum á nćstu misserum.  Kerfiđ sjálft hefur skilađ ţví, ađ veiđin nú er einungis ţriđjungurinn af ţví sem hún var fyrir daga kerfisins.  Ţetta minnir óneitanlega á yfirlýsingar SA, Hannes Hólmsteins ofl. ţegar höfđ voru uppi fögur orđ um dásemdir íslensku útrásarinnar korter fyrir hruniđ mikla.

Ef fólk hefur mikinn tíma aflögu ţá er hér tengill á vitleysuna í Borgari Ţór en ég mćli ţó frekar međ fróđlegu viđtali viđ Harald.  Í lokinn ţá vil ég benda á stutt myndband sem ég setti saman um ónýtt kvótakerfi sem ég tel fulla ţörf á ađ Borgar Ţór horfi á.


1. maí í skugga ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur

Baráttudagur launafólks er haldinn hátíđlegur í skugga ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.  Miklar vonir voru bundnar viđ ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur myndi fara í umfangsmiklar breytingar á ţeim kerfum og vinnubrögđum sem ollu hruninu.  Óhćtt er ađ fullyrđa ađ ríkisstjórnin hefur brugđist ţeim vonum sem bundnar voru viđ hana. Miklu frekar hefur veriđ hert á leyndarhyggjunni frekar en ađ aukiđ hafi veriđ á gagnsći í samfélaginu.  Fréttir dagsins bera ţađ međ sér ađ Seđlabankinn sé genginn í liđ međ fjármálafyrirtćki um ađ leyna upplýsingum sem geta varpađ ljósi á hvort ađ bankarnir hafi stađiđ í lögbrotum!  Bankaleyndin er fyrir suma en ađra ekki s.s. greina bankarnir skilmerkilega frá innistćđum lífeyrisţega svo hćgt sé ađ skerđa bćtur ţeirra frá almannatryggingakerfinu.  Stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur vill leiđa í lög ađ hćgt sé ađ leyna opinberum gögnum í meira en heila öld og hefur nú ţegar lögleitt vafasamt og kostnađarsamt eftirlit međ fjölmiđlum.  Nú ţessa vikuna er ríkisstjórnin í leynimakki međ SA um ţađ hvernig tryggja megi ađ koma helstu auđlind landsmanna í varanlega eigu örfárra og halda óbreyttu kerfi viđ stjórn fiskveiđa sem stórskađađ hefur hag landsmanna.

Öll loforđ Vg og S um ađ reisa skjaldborg um heimilin reyndust orđin tóm en hins vegar hafa flokkarnir veriđ drjúgir viđ ađ setja milljarđa tugi inn í fallin fjármálafyrirtćki.

Nú skiptir miklu máli ađ almenningur láti sig spillta stjórnarhćtti varđa og krefjist skilyrđislausra úrbóta.

 


« Fyrri síđa

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband