Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Steingrímur J. og RÚV eru límiđ í ónýtri ríkisstjórn

"Norrćna velferđarstjórn" Vg og Samfylkingarinnar er stjórn hnignunar sem hefur haft ađ leiđarljósi ađ halda verndarhendi yfir ţeim kerfum og fjárglćframönnum sem komu landinu á hausinn. Á sama tíma og veriđ er ađ afskrifa skuldir fjárglćframannanna sem auđguđust margir hverjir vegna sjúks samkrulls stjórnmála og "viđskiptalífs", ţá er veriđ ađ drekkja heimilunum í verđtryggđum skuldum.

Reiđi almennings í garđ stjórnarinnar og ţingheims kom berlega í ljós í mótmćlunum viđ setningu ţingsins. Forsćtisráđherrann virđist vera bugađur enda veit hún upp á sig skömmina. Öđru máli gegnir um Steingrím J. Sigfússon fjármálaráđherra sem heldur sínu striki og virđist vera í sama ham og hann var í Icesavemálinu. Hann er stađráđinn í ađ halda áfram herför stjórnarinnar gagnvart heimilunum og mannréttindum sjómanna. Steingrímur J. nýtur fulltingis í ţeirri för fréttaflutnings RÚV ohf, en fjármálaráđherra er einráđur um skipan stjórnar RÚV ohf.

Í fréttum var í engu getiđ vandađrar dagskrár mótmćlanna sem fól m.a. í sér magnađs tónlistarflutnings. Varla var heldur minnst á inntak ţeirra rćđa sem fluttar voru m.a. af Vilhjálmi Birgissyni verkalýđsleiđtoga á Akranesi. Kastljós fjölmiđlanna var sett á nokkur egg sem flugu í átt ađ svikulum ţingmönnum.

Búist má viđ ađ ţađ verđi áframhald á mótmćlum enda hefur ţingheimur sýnt ađ hann vill halda áfram ađ gćla viđ séhagsmunaöflin sem ollu hruninu á kostnađ almannahagsmuna.


« Fyrri síđa

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband