Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Skođum naflann á rćđukóngi Alţingis Pétri Blöndal

Pétur Blöndal er mjög reiđur út í lántakendur fyrir ţađ ađ vilja ekki og geta ekki borgađ  möglunarlaust af stökkbreyttum lánum. Ţingmađur Sjálfstćđisflokksins hefur sagt eins og frćgt er orđiđ ađ lántakendur horfđu einungis á naflann á sér. Eflaust má sjá Pétur Blöndal í varnarlínu  fyrir AGS og Seđlabankann, ásamt félögum sínum Merđi Árnasyni og Gylfa Magnússyni, ţegar lántakendur mótmćla ólöglegum tilmćlum Más Guđmundssonar. 

Pétur Blöndal, rćđukóngur Alţingis til ţriggja síđustu ţinga, flutti fjölmargar misgáfulegar og langar rćđur á síđasta ţingi. Ekki er úr vegi ađ fara yfir ţađ sem Pétur sagđi um löng rćđuhöld fyrir ţremur árum:

Ég tel ađ menn eigi ađ geta meitlađ hugsanir sínar ţvílíkt í orđ ađ ţeir komi ţeim frá sér á 15 mínútum í hćsta lagi og ef ţeim tekst ţađ ekki geta ţeir komiđ aftur í rćđustól eins og ţessi tillaga gerir ráđ fyrir og ég bind miklar vonir viđ.

 Og svo hélt  hann áfram:

En ţađ sem gerđist hér einu sinni var ađ minni hlutinn á Alţingi beitti meiri hlutann ofbeldi, hann beitti hreinlega ofbeldi međ ţví ađ tala út í eitt um eitthvert ákveđiđ mál til ţess ađ fresta einhverju öđru máli og tókst ţađ furđuoft. Ég ćtla ađ vona ađ menn hćtti slíku og ţađ lýđrćđi fái ađ ríkja inni á Alţingi ađ ţeir ţingmenn eđa sá meiri hluti sem ţjóđin hefur kjöriđ og kosiđ yfir sig fái ađ ráđa međ eđlilegum hćtti á Alţingi en ţurfi ekki ađ hlusta á einhverjar óskaplegar umrćđur međ ţví markmiđi ađ ná ađ stöđva eitthvert mál.

Ég er viss um ađ ţađ geti veriđ gagnlegt fyrir Pétur Blöndal ađ skođa ađeins betur eigin nafla. Á ţađ ekki einungis viđ um hneykslun hans  á löngum rćđuhöldum heldur ekki síđur lofrćđur um fjármálakerfiđ.


Burt međ Jóhönnu Sigurđardóttur

Margir efast ekki um vilja núverandi forsćtisráđherra Jóhönnu Sigurđardóttur til ađ gera vel, ţó svo ađ ţeim fari fćkkandi. Flestum er hins vegar ljóst ađ Jóhanna er algerlega vonlaus í ađ veita ţjóđinni forystu.  Í kjölfar hrunsins lofađi hún ađ slá skjaldborg um heimilin m.a. međ ţví ađ taka yfir lán í erlendri mynt og finna lausn á ţeim vanda lántakanda. Athyglisvert er ađ horfa á viđtal á Stöđ 2, viđ Jóhönnu frá ţví í okt. 2008 ţar sem ađ hún sparar ekkert viđ sig í ađ blása út fyrirhugađar ađgerđir.  Efndir Jóhönnu og Samfylkingarinnar voru ađ gera nánast ekki neitt og leyfa fjármögnunarfyrirtćkjunum ađ tuddast á fólkinu.

Loksins eftir ađ Hćstiréttur skaut skildi fyrir lántakendur međ stökkbreytt lán, degi áđur en forsćtisráđherra las upp rćđu rćđuskrifara á Austurvelli, ţá virđist sem ađ Jóhanna hafi fariđ fram úr til ţess ađ gera eitthvađ. Ekki var ţađ til annars en ađ fá illa launađan Má Guđmundsson Seđlabankastjóra sem á reyndar mikla sök á glćfralegri peningamála og vaxtastefnu ţjóđarinnar til ţess ađ snúa út út dómi Hćstaréttar, almenningi í óhag og beina ólöglegum tilmćlum til fjármálafyrirtćkja. 

Stjórnvöld međ Jóhönnu í broddi fylkingar höfđu náiđ samráđ viđ AGS, fjármálafyrirtćki en ekki fulltrúa lántakenda eđa neytenda.  Ríkisstjórnin hefur algerlega brugđist ađ veita forystu og leysa hnúta međ almennum ađgerđum en stađ ţess horft á og vísađ málum til úrlausna í dómsölum.   Í framhaldinu er rétt ađ spyrja hvort ađ ţessi ríkisstjórn sé til einhvers gagns?

Ekki get ég séđ ađ svo sé og á ţađ viđ nánast viđ flesta stóra málaflokka s.s. hag heimila, sjávarútvegsmál og eflingu atvinnulífs.  


Fé án hirđis međ liđlega 30% fjárins

Pétur H. Blöndal skorađi feitt á Landsfundi Sjálfstćđisflokksins á kostnađ stjörnuţingmannsins Bjarna.  Eflaust hefđi hann sigrađ ef hann hefđi beitt sér en hann lýsti ţví yfir ađ hann hefđi svo sem ekki neinn sérstakan áhuga á sigri og ađ leiđa Sjálfstćđisflokkinn.

Bjarni sem vildi ná Sjálfstćđisflokknum saman međ óljósum yfirlýsingum sem allir armar flokksins hefđu svo sem getađ sćtt sig viđ, átti í vök ađ verjast. Stjórnmálaspekingar hafa lesiđ ţađ út úr úrslitunum ađ Bjarni hafi eitthvađ sem kallast veikt umbođ.  Ađrir hafa bent réttilega á ađ Pétur hafi í raun veriđ fulltrúi óánćgju aflanna líkt og Besti flokkurinn á Landsfundi Sjálfstćđisflokksins. Rétt eins og sá Besti hefur Pétur horft ađeins á naflann á sér og skarađ eld ađ sinni köku. 

Líkt og fé án hirđis fékk Besti flokkurinn liđlega 30% fylgi en spyrja má hvort ađ í gerjun stjórnmálanna muni Pétur í náinni framtíđ leiđa flokk Besta flokks sjálfsgrćđis og kaupleigufyrirtćkja. Eitt er víst ađ Jón Gnarr getur skaffađ starfandi framkvćmdastjóra fyrir flokkinn.


« Fyrri síđa

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband