Leita í fréttum mbl.is

Hvers vegna er ráđgjöf Hafró vitlaus?

Á morgun, ţriđjudaginn 24. júní, kl. 20 munu ég og Jón Kristjánsson fiskifrćđingur auk ţingmannanna Guđjóns Arnars Kristjánssonar og Grétars Mars Jónssonar fjalla gagnrýniđ um enn eina kolsvarta skýrslu Hafró. Fundurinn verđur á Veitingahúsinu Brim, Hafnargötu 9 í Grindavík.

Nýjar sjávarútvegsrannsóknir Hafró gefa eindregiđ til kynna ađ forsendurnar sem Hafró notar viđ útreikninga séu rangar.

- 0 -

Allir velkomnir, sérstaklega ţeir sem sjá einhverja glóru í ađferđafrćđi Hafró.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Gott framtak, mér líst vel á ţetta fundarbođ. Aldrei ađ vita ađ mađur kíki. Vonandi látiđ ţiđ frá ykkur einhverjar niđurstöđur af ţessum fundi

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 23.6.2008 kl. 21:30

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Ţetta verđur án efa fróđlegur fundur, og ég vona ađ fjölmiđlamenn nýti sér ţetta einstaka tćkifćri til ţess ađ fá upplýsingar sem skipta ţjóđarbúiđ verulegu máli.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.6.2008 kl. 21:47

3 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Verđa rútur allstađar ađ af landinu?? Ég skil ekkert í ađferđafrćđi Hafró en myndi samt vilja koma...

Ađalheiđur Ámundadóttir, 23.6.2008 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband