Leita í fréttum mbl.is

Athugiđ ég er í frambođi

Mér finnst rétt ađ skýra fjarveru mína í ţćtti á Stöđ 2. međ oddvitum lista sem bjóđa fram til Alţingis 2016, í Norđvesturkjördćminu. Ástćđan er einföld - Fréttastofa Stöđvar 2 útilokađi mig frá ţví ađ taka ţátt í ţćttinum.

Ekki veit ég hvers vegna Stöđ 2 vill leggja bann á málflutning Dögunar í Norđvestur kjördćminu - Ekki er ólíklegt ađ ţađ sé gagnrýni Dögunar á fjármálasukkiđ og skattaskjólin, sem tengist óneitanlega eigendum Stöđvarinnar?

Dögun sem berst fyrir almannahagsmunum hefur mátt sćta ţöggun á Stöđ 2 á međan nýtt frambođ Viđreisnar, međ áberandi andlitum, auđmanna, talsmanna kvótagreifa og álvera auk kúlulánaţega hafa veriđ eins og gráir kettir í ţáttum fjölmiđlasamsteypunnar. 

Ég vil ţakka ţeim mörgu í kjördćminu sem ég hef hitt á ferđum mínum síđustu vikur fyrir sérstaklega góđar móttökur og vona ađ áframhald verđi á ţví. 

Sigurjón Ţórđarson 

oddviti lista Dögunar í Norđvestur kjördćminu.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Datt ţetta svo sem í hug, en lítilmannlegt er ţađ af ţessari sjónvarpsstöđ "fjlskyldufyrirtćkisins" eins og ţau kalla sig sjálf. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.10.2016 kl. 10:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband