Leita í fréttum mbl.is

Tímabært að fá nýtt blóð á Hafró

Friðrik Már Baldursson hefur tekið þá í ýmsu misjöfnu í aðdraganda hrunsins og er einn af höfundum aflareglunnarsem Hafró hefur notað við ákvörðun árlegs þorskafla. Þegar reglan var tekin í notkun snemma á tíunda áratug síðustu aldar, þá var þorskaflinn liðlega 300 þúsund tonn. Reiknisfiskifræðingarnir höfðu reiknað það út að með því að veiða minn þá ætti aflinn að verða innan örfárra ára 400 til 500 þúsund tonn, árlega.

Sagan sýnir einfaldlega að rágjöfin hefur verið röng og því löngu tímabært að fá nýja og ferska hugsun inn á Hafró.


mbl.is Enginn aðdragandi að málinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Það skiptir engu hver er stjórnarformaður Sigurjón. þessi misskilningur um óskeikulleika Hafró er svo útbreiddur að það eina sem dugar er að afnema kvótastýringuna og þar með veiðiráðgjöf Hafró með lögum frá Alþingi. Það eru allir hagfræðingar sem trúa þessum villukenningum og taka mið af þeim.  Í gær var einn þeirra að útlista sig um hagvöxtinn og atvinnuþróunina og fullyrti að ekki væri hægt að fjölga störfum í veiðum og vinnslu því ekki væri hægt að auka veiðarnar sem neinu næmi!! Ekki nema von að hér sé ennþá kreppa fyrst þetta er orðið 11. boðorðið.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 3.1.2012 kl. 00:32

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

11. boðorðið;  Þú skalt ekki veiða meira

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 3.1.2012 kl. 00:35

3 identicon

Það þarf nýtt blóð í Hafró, hefði viljað sjá Kristinn Pétursson, Jón Kristjánsson, sem stjórnar menn í Hafró.

Því þetta rugl sem þar hefur viðgengist, síðustu árin gengur hreint ekki lengur, nýjasta dæmið er Lúðan, bann á hana, þó enginn hafi hugmynd um hvort stofnin sé að stækka eða minka. Norðmenn og Rússar þekkja það, úr Barentshafinu, að það gengur ekki að veiða fæðuna frá þorskinum.

Lýst vel á samstarf við aðra flokka og hreyfingar, svo sem Hreyfinguna, Borgarahreyfinguna,Lylju, og stóran hóp frá Hagsmunasamtökum heimilanna.

Því það er við ofurefli að etja, sem skamtar sér 400 miljónir af almannafé, sem notað er í kostningaáróður, fyrir næstu kostningar, og ekki má gleyma að núverandi fjór flokkur ræður yfir stórum hluta fjölmyðla í landinu.

S. Þórarins (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 15:50

4 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sæll Sigurjón, já taktu hann Kristinn Péturs upp í Hafró og láttu hann telja Sandsílin sem Makríllinn át við suður og vestursrtöndina á vorin eða síðan sílunum tók að fækka við Vestmannaeyjar.Þetta sagði Gunnar á Hrauni úti í Krónubúð í dag og hefur hann alltaf rétt fyrir sér nema í póltík.

Eyjólfur Jónsson, 3.1.2012 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband