Leita í fréttum mbl.is

Gagnleg fyrirspurn Guđlaugs Ţórs

Ljóst er ađ forsćtisráđherra veitti Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni bćđi seint og illa, umbeđin svör um greiđslur ráđuneyta til starfsmanna Háskóla Íslands.  Margir af ţeim sem hafa ţegiđ laun beint af ráđuneytum hafa síđan veriđ eins og gráir kettir  í umrćđu- og fréttatímum og fjallađ um viđkomandi viđfangsefni sín í ráđuneytunum, sveipađir kápu hlutleysis og frćđa.  

Engu líkara er ađ Samfylkingin og Vg telji ţađ skyldu sína ađ ástunda sömu slćmu vinnubrögđin og tíđkuđust fyrir hrun og halda verndarhendi yfir sömu ónýtu kerfunum og ţeim sem komu ţjóđinni í koll.

Mér fannst merkilegt ađ sjá milljónagreiđslur til Bjargar Thorarensen vegna vinnu viđ ađ réttlćta Hćstaréttardóm sem m.a. eiginmađur hennar kvađ upp í máli tveggja sjómanna sem íslensk stjórnvöld beittu órétti og sviptu atvinnuréttindum

Ţađ er svo sem eftir öđru í vinnubrögđum ríkisstjórnarinnar ađ samkvćmt svarinu hefur hún stađiđ skilvíslega viđ ađ greiđa "mannréttindasérfrćđingnum" fyrir  vinnu sína í ţví máli sem íslenska ríkiđ tapađi, á međan ekki hefur enn veriđ réttur hlutur ţeirra sjómanna sem brotiđ var á.

 

 

 

 


mbl.is Segir Jóhönnu stađfesta leynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

spurningin sem slík á eflaust rétt á sér.. en ţarna spyr sá sem er kóngurinn í ţví ađ fá utanađkomandi ráđgjafa og er milljóna kóngur í spillingu .. svo ţetta verđur bara prump.

Óskar Ţorkelsson, 19.12.2010 kl. 17:15

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Jćja er ţá í lagi ađ prumpa bara í ţessu máli. Hélt ađ skjaldborgarstjórnin myndi ekki nota gömlu trixin til ađ blekkja almúgann. Ég hafđi ţađ á tilfinningunni ađ ţađ séu samliggjandi hagsmunir háskólaelítunnar og Samfylkingarinnar um inngöngu í EU sem ţarna vćru á ferđ en kannski eru ţetta bara keypt álit eftir allt saman. Kveđja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 19.12.2010 kl. 18:00

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Óskar - ţú ( og JS ) eruđ prumpmeistararnir - ţú vilt rćđa ţessa tómstundaiđju ţína - Guđlaugur Ţór vill svör - burtséđ frá tölum og fjölda - bara fá svör. Sem er réttur ţingsins - alveg prumplaust.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 19.12.2010 kl. 19:08

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţađ er athyglisvert ađ skođa hvađ Stefán Ólafsson, hinn "óháđi álitsgjafi",  hefur boriđ úr bítum eftir ađ Samfylkingin komst til valda:

  • 208 ţúsund krónur áriđ 2009 frá Félags- og tryggingamálaráđuneyti fyrir vinnu viđ skýrslu um flćđi fólks út af vinnumarkađi,
  • 755 ţúsund krónur áriđ 2010 frá Félags- og tryggingamálaráđuneyti fyrir vinnu viđ skýrslu verkefnisstjórnar um endurskođun almennra trygginga,
  • 30 ţúsund krónur áriđ 2009 frá Félags- og tryggingamálaráđuneyti fyrir fyrirlestur á norrćnni ráđstefnu um velferđarmál,
  • 50 ţúsund krónur áriđ 2009 frá Félags- og tryggingamálaráđuneyti fyrir fyrirlestur á norrćnni ráđstefnu um ţátttöku eldri borgara,
  • 50 ţúsund krónur áriđ 2009 frá Félags- og tryggingamálaráđuneyti fyrir fyrirlestur um atvinnuţátttöku öryrkja,
  • 30 ţúsund krónur áriđ 2009 frá Heilbrigđisráđuneytinu fyrir fyrirlestur,
  • ótiltekna upphćđ (sennilega vegna ţess ađ verkefniđ stendur enn yfir) frá Heilbrigđisráđuneytinu fyrir formennsku í nefnd frá 2009.

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.12.2010 kl. 03:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband